Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 154
154
ISLENZK MAL A ÞlNGI DANA.
von sé til að fá menn til ab sækja um þau, þá væri þaí)
óskanda, a& styrkur handa einum gæti orbib 250 eba
300 rd. þegar svo stæbi á, svosem einkaniega þegar ekki
væri nema einn eba tveir stddentar til, þeir er ibkubu
læknisfræbi, og þeir væri þurfandi og styrks verbir; meb
því móti gæti styrkur þessi orbib hérumbil eins mikill
einsog stddentar hafa af regenzi og communiteti.
Ab svo mæltu bibur stjórnin nefndina, ab stínga
uppá því breytíngar-atkvæbi vib abra umræbu fjárhags-
laganna, ab dtgjöld af communitetssjóbnum verbi aukin
meb 800 rd. til styrks handa íslenzkum stúdentum, þeim
er undirbda sig til embættisprófs í læknisfræbi vib há-
skólann í Kaupmannahöfn.»
Nefndin ræbur til ab veita þetta, en kvebst þó hvorki
geta séb, ab þetta drræbi geti náb tilgángi sínum svo fljótt
sem þörf er á, og ekki heldur ab úrræbib sé heppilegt,
hvab sem öbru líbur. Nefndin felur því stjórninni til um-
hugsunar, hvort ekki mundi vera rétt ab taka abra stefnu
í þessu rnáli.1
Eptir þetta var uppástdnga nefndarinnar samþykkt á
þíngi, og tekin í fjárhagslögin.
I fjárhagslögum þeim í fyrra var veitt allt ab 30,000
dala til ab útrýma fjárklábanum á íslandi. Stjórnin
hafbi skýrt nefndinni í fjárhagsmálinu frá, hverjar ráb-
stafanir gjörbar hefbi verib; hafbi kostnaburinn til þeirra
‘) Alþíng 1859 tók á nf fram stefnu þá í læknamálinu, sem vér
höfurn allajafna mælt meb í ritum þessum síbanl844, og land-
læknir vor framfylgir stöbuglega. Vér vonum ab stjórnin láti
nú ab lokum sannfærast um a8 fylgja henni, þó seint sé, og
mundi hafa betur farib ef svo hefbi verib gjört fyr.