Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 155
ISLEiNZK MAL A þlNGl DANA.
155
verib allt ab 20,000 dala, en þær höfbu einnig heppnazt
svo, ab fjárkláfeinn var nú horfinn a& kalla. En af því
þab er þó mögulegt, ab sýki þessi geti brotizt út á ný nú
í ár, á einum eba öbrum staö á landinu, og þareb þab er
mjög áríbanda, einsog allir sjá, ab menn geti mætt meb
alefli slíkri ógæfu, ef hún bæri afe höndum, þá ætlar
stjórnin hún muni þurfa afe hafa umráb yfir allt ab
10,000 rd. á þessu ári, hvaí) sem afc kynni bera. Nefndin
ræbur til ab veita þetta, og þa?> því heldur, sem þetta
fer ekki framúr því sem í fyrra var upphaflega veitt í
þessu skyni. Yar þetta sí&an samþykkt á þínginu; en
stjórnin haf&i láti& prenta skýrslu hinna konúnglegu er-
indsreka um þetta inál, einkum um ásigkomulag þess í
fyrra og a&gjör&ir þeirra, og lofa&i stjórnin a& senda þíng-
mönnum þessa skýrslu.
Fyrir gufuskipsfer&ir til Islands og Færeyja voru
Koch stórkaupmanni veittir eins og vant er 10,000 rd.
fyrir þetta fjárhagsár, auk þess sem hann fær endur-
goldi& lestagjald af skipinu.1 í fyrra, fékk hann úr ríkis-
sjó&num til láns 57,508 rd. 32 sk. mefe leigu 4 af hundr-
a&i og me& ve&i í gufuskipinu Arcturus; skyldi hann
gjalda þetta lán aptur á 6 árum, svo ab hann gyldi fyrst
10,000 dala á ári me& leigu í 5 ár, en á sjötta árinu
þa& sem eptir væri.
I töflu sérílagi er tali& lánsfé þa&, sem konúngs-
ríki& á útistandandi, þar á me&al er taliö lánib til Kochs,
þa& er þegar var nefnt, og annab lán til sýslumanns
Stepháns Thorarensens á Akureyri, sem er 200 rd., til
*) Samníngur stjórnarinnar vib Koch, og áætiun um fer&irnar í
sumar, er prentab í „Tí&indum um stjórnarmálefni Islands,“ VI.
Hepti, bls. 327—330. Lestagjaldiö af skipinu var í fyrra 1572 rd.