Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 156
156
ISLEiSZK MAL A þlNGI D A iN A •
styrks a& reisa bú á Islandi, og á ab gjaldast aptur meíi
4 °/o leigu í 8 sölum, 25 dalir í hverju, og er fyrsta
sal 11. December 1859.
í annari töflu sérílagi eru taldir sjóöir þeir, sem
heyra undir kirkju og kennslustjórnina, þar á mebal er
hinn svonefndi almenni skólasjó&ur. Meöal þess sem
honum er taliö til eignar, er:
«hjá latínuskólanum á íslandi... 21,909 rd. 92 sk.»
þetta er sagt sé svo til korniö, a& sjó&urinn hafi borga&
þetta til byggíngar á nýju skólahúsi handa íslands lær&a
skóla. Um mörg ár hefir ekkert veri& borga& uppí skuld
þessa, nema aö árlega er dregi& frá 24 rd. 36 sk., sem
er leiga af tveim skuldabréfum uppá 609 rd. 42 sk., er
heyra skólanum á íslandi til, en hafa veriö fengin þessum
skólasjóö til geymslu.
2. Launalögin.
þa& er kunnugt, a& fyrrum höf&u samkynja embættis-
menn á Islandi og í Danmörku sömu laun, a& svo miklu
leyti laun voru goldin úr ríkissjó&num. Á þetta hefir
komiö breytíng mikil á seinni árum, og hafa embættis-
menn í Danmörku fengiö launabætur, sem ekki hafa veri&
látnar ná til embættismanna á Islandi. Seinast voru lög
28. Marts 1855, um launabætur handa embættismönnum
vib skólana í Danmörku, sem ekki voru látnar ná til Is-
lands, og önnur lög um launabætur dómenda í Dan-
mörku voru ekki heldur látin ná til Islands. Eigi a&
sí&ur er þó þíng Dana látib rá&a fjárlögum íslands
eptir sem á&ur, og Island taliö hjá stjórninni og fleirum
a& heyra til konúngsríkinu.
I hitt e& fyrra bar stjórnin upp á þíngi launalög, og