Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 157
ISLIÍNZK MAL A þliNGI DANA-
157
voru þar teknir í íslenzkir embættismenn ásamt meí)
dönskum, en þ<5 meS hinum sama mismun; var þafe þá
talib alltof mikib stökk, ef íslenzkir embættismenn ætti a&
fá allt í einu jafnt hinum. þegar til ríkisþíngsins kom,
var þessu lagafrumvarpi eydt meb ymsu móti, og þar á
niebal meí) því, ab menn vildu skilja hina íslenzku embættis-
menn frá og hafa um þá lög ser, og vildu fá álit al-
þíngis um þau lög, jafnframt og ríkisþíngib óskabi, eins
og fyr, ab fjárhagur íslands og Danmerkur yrbi skilinn
ab. Stjórnin fylgdi því rábi, ab bibja um álit alþíngis,
en hvorki bjó hún neitt undir til ab abskilja fjárhaginn,
og ekki heldur var alþíngi nein leibbeiníng gefin um
málib, eba um þab, hvernig stjórnin liti á halla þann sem
íslenzkir embættismenn urbu fyrir og höfbu orbib: hvort
hún vildi bæta úr honum meb öbru móti, eba hvort hún
hugsabi sér abskilinn fjárhag, eba hvort hún ætlabi sér
einúngis ab gefa alþíngi forsmekk á ab gefa álitsskjöl
handa ríkisþínginu, og láta ab öbru leyti allt standa
vib sama og ábur. Alþíngismenn skiptust nú brábum
í tvo flokka, vildu abrir, ab embættismenn íslenzkir
hefbi fullt jafnrétti meban fjárhagnum milli Danmerkur
og Islands væri haldib saman, því þar sýndist enginn
réttur til eba sanngirni, ab embættismönnum sama ríkis
væri gjört lægra undir höfbi fyrir þab, hvort þeir þjónubu
á einum stabnum heldur en öbrum, og þó þeir hefbi um
nokkurra ára bil orbib fyrir halla, þá sýndist þab öllu
fremur mæla meb því en móti, ab sá halli yrbi leibréttur.
Annar flokkurinn vildi ekki fara útí þessa almennu reglu,
heldur halda sér ti( frumvarps stjórnarinnar, og færa
launatölur upp og nibur, eptir sem hentast þótti. þar
var ekki hugsab um jafnrétti, heldur um hverir skyldi fá
meira eba minna, eba ekkert Menn skyldi nú hafa hugsab,