Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 159
ÍSLENZK MAL A þlNGI DAlNA.
159
ferb þess, hversu löggjafarstjórnin meft tilliti til íslands er á
reiki. Mehferh málsins á ríkisþínginu bætir ekki úr, því
í staS þess annafehvort ab sýna, ab hér væri fullkominn
réttur gjör, eba ab bæta úr halla þeim og órétti, sem á
sér stab, þá er ekki gefinn því atribi gaumur, heldur ein-
úngis því, ab fella lagafrumvarpib. þab skín útúr, afe
þetta á ab vera til þess ab sleppa vib útgjöld í Islands
þarfir, en þab er aufesætt, ab í þessu liggur engin réttar-
ástæba, og á hina hlibina er þau einnig aubsætt, ab verbi
fjárhagurinn abskilinn megum vér eins gjöra ráb fyrir
launabótum og heimta því meira í árgjald, svo hvernig
sem a& er gætt þá stendur allt í sama stab. þessi tví-
bendíngur hefir einna mest leidt af því, ab ekki voru allir
á alþíngi samdóma um afe framfylgja rétti allra, hvab
sem leib litlu stundargagni sumra. þab fer aö vonum,
a& embættismenn þeir, sem hlut eiga ab máli, uni illa
þeim málalokum, sem orbiri eru, þó þau væri ab öllu
leyti sjálfum þeim ab kenna, í því sem snertir hlutdeild
alþíngis í málinu, og mun þafe nú sýna sig hvorn
veginn þeir velja: hvort heldur a¥) halla sér ab ríkis-
þínginu í Danmörku og leita þar ásjár bænarskrám
sínum, eba ab leggjast á eitt meb meira hluta alþíngis,
til ab ávinna réttindi bæbi þjób sinni og sjálfum sér.
Vér viljum vona, ef málife verfeur ekki komib í kríng
fyrir næsta alþíng, afe allir þíngmenn leggist þá alvarlega
á eitt til ab taka í þab svo sem þarf ab taka.
Ab svo mæltu skulum vér skýra frá mebferb þessa
máts á ríkisþínginu.
Á fundi 28. Januar 1860 lagbi lögstjórnarrábgjafinn
Rotwitt fram á fólksþínginu eptirfylgjanda: