Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 160
160
ISLKNZK M4L A tlNGI DANA.
Frumvarp til Laga um laun ymsra embættismanna
-W . -
á Islandi.1
1. Stiptamtmafcurinn og biskupinn fá í laun 2800
rd. hver, og 200dala vibbót fyrir hverra 5 ára þjónustu;
þó skulu launin ekki hærri veröa en 3400 rd. — þar aí)
auki fær hinn fyrnefndi 400 rd. árlega, sem ekki verba
taldir meb þegar til eptirlauna kemur. Amtmaburinn í
norbur og austur umdæminu og amtmaburinn í vestur
umdæminu fá hvor um sig 2000 rd. laun árlega, og enn
200 dala árlega launavibbót fyrir hverra 5 ára þjónustu;
þó mega laun þeirra ekki hærri verba en 2800 rd.
Enn fremur fær biskupinn og amtmaburinn í vestur-
amtinu 200 rd. í launabót hvor um sig, í stabinn fyrir
frían bústab.
Landfógetinn fær í laun 1000 rd. árlega, og þar ab
auki heldur hann húsleigustyrk þeim, er hann hefir notib
híngabtil, sem er 150 rd. árlega.
2. Yfirdómarinn í hinum íslenzka landsyfirrétti fær
2000 rd. í laun árlega, en hver mebdómendanna 1200
rd.; auk þess fá þeir launabót 200 rd. árlega fyrir hverra
5 ára þjónustu; en launin mega ekki hærri verba en
3000 rd. fyrir yfirdómarann og 2000 rd. fyrir hina
dómendurna.
Fyrsti mebdómari heldur þeim 250 rd. á ári, sem
honum hafa ab undanförnu verib veittir úr dómsmála-
sjóbnum; þar á móti falla úr þeir 50 rd., sem annar
mebdómari hefir fengib úr sama sjóbi.
*) Vili menn bera saman frumvarp þetta vib pab sem lagt var
fram á alþíngi, þá er þetta hib síbara prentab í alþíngis-
tíbindum 1859, og ástæbur þess; verbum vér ab visa þartil, því
of lángt yrbi ab prenta hér hvórttveggja.