Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 161
ISLENZK WAL A þllNGI DANA.
161
3. Landlæknirinn fær 1000 rd. í iaun, og héra&s-
læknar hver um sig 600 rd. árlega; hrrer þessara em-
bættismanna fær þar a& auki 100 rd. árlega í launavi&bdt
fyrir hverra 3 ára þjánustu, þar til landlæknir hefir náfe
1400 rd. og héra&slæknar 1000 rd. árlega; þá geta laun
þeirra ekki orbib hærri úr því. Landlæknirinn og þrír
af hérafeslæknunum halda einsog áfcur húsaleigustyrk þeim
er þeir hafa haft hínga&til.
4. Forstöfeumabur prestaskúlans og skúlameistarinn
vib hinn lær&a skúla í Reykjavík fær hvor um sig í laun
1600 rd. árlega; þar ab auki fá þeir 200 rd. í vi&bút
fyrir hverra 5 ára þjúnustu, til þess er launin verBa 2200
rd. árlega; þá geta þau ekki hækkab úr því. Skúla-
meistarinn fær þar ab auki frían bústafe í skúlanum, og
forstö&uma&ur prestaskúlans 150 rd. árlega í húsaleigu,
eins og hínga&til.
yfirkennarinn vib hinn lær&a skúla fær 1000 rd. í
laun. Fyrir hver 5 ár veitist honum launabút 200 rd.,
en þú svo, a& launin verfei ekki hærri en 1600 rd. árlega.
Yfirkennari sá er nú er skal halda um sína tífe þeim
húsleigistyrk, 150 rd. árlega, sem hann hefir haft híngafe-
til, en eptirkomendur hans í embættinu fá ekki þenna
styrk.
Undirkennararnir vife prestaskúlann og hinn lærfea
skúla fá 500 rd. árlega í laun, og þar afe auki 100 rd.
launabút fyrir hverra 3 ára þjúnustu, þartil laun þeirra
eru orfein 1000 rd., og geta þau þá ekki hærri orfeife.
Húsaleigustyrkur sá. sem nokkrir af undirkennurum skúlans
bafa haft híngafetil, verfeur af tekinn.
Til þess afe gjalda þúknun fyrir umsjún í skúlanum,
kennslu í saung og íþrúttum, og organsleik í dúmkirkjunni,
einnig til launa handa dyraverfei skúlans, veitast allslOOO
11