Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 162
162
ISLENZK MAL. » þlAIC.I OANA.
rd., eru ®/s þar af metnir til kornverfís og verfcur goldifc
eptir reglunum í 6. grein.
5. Handa dómkirkjuprestinum í Reykjavík er ákvefiin
um hríf). þartil embœttistekjur hans geta orfiif skamtafiar
ni&ur öfruvísi, árleg launabót 250 rd., auk þeirra 150 rd.
um árif, sem honum liafa verif) veittir híngaftil í hós-
leigustyrk.
6. Af launum embættismanna og sýslunarmanna á
íslandi, þeim er goldin verfia úr ríkissjófmum, af frá-
teknum starfalaunum þeim er talin eru f 4. grein, skal
reikna til kornverfcs 60 rd. af hverju af hinum fyrstu 5
hundrufium, 40 rd. af hverjtt af hinum næstu 5 hundrufum,
20 rd. af hverjum 5 hundrubum þar næst, og loksins
10 rd. af hverjum 5 hundrufum þar eptir; þetta skal
telja á þann hátt, af> 4 rd. sé taldir jafnir einni tunnu
korns. í þessum reikníngi skal láta standast á heilum
tunnum, en sleppa því sem framyfir er. Enn fremur
skal og sá hluti launanna, sem embættismenn eiga af
fá eptir þessu, vera settur í jöfnum tölum í heilum ríkis-
dölum, en því sem framyfir hefir skal sleppa úr tölunni.
þafe sem embættismafurinn fær í korni mef) þessu
móti verbur reiknaf) í laun hans eptir mefialverfii á þeim
fjórum korntegundum: hveiti, rtigi, byggi og hölrum,
eptir því sem stendur í verfdagsskrá yfir kornafla árib
undanfaranda: á hveiti í Lálands-Falsturs stipti til samans,
og á rúgi, byggi og höfrum í Sjálands stipti.
Kornverf) þab, sem embættismaburinn á eptir þessu
af) fá, má þó aldrei vera hærra en 6 rd. og aldrei lægra
en 4 rd. fyrir tunnuna. þaf> verbur honum borgafi ásamt meb
hinu öbru af launum hans og mef> sama hætti og þaö.
7. Ef einhver hefir á hendi fleiri en eitt embætti
ei)a sýslan, sem laun eru goldin til úr ríkissjóbi, skal