Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 163
tSLENZK MAL A þlAGI DAiSA.
163
leggja saman tekjurnar í peníngum, og gjalda honum [iai)
sem hann á í korni afc tiltölu vib öll launin afc samtöldu.
8. þær reglur sem settar eru í 6. og 7. grein eiga
ekki vifc:
1) um þesskonar embættismenn og sýslunarmenn, sein
fá afcaltekjur sínar í aukagjöldum. landsnytjum, landaurum,
efca öfcrum þeim hlutum, sem eru komnir í hærra verfc
eptir |ní sem kaupverfc hlutanna heíir breyzt.
2) um |iafc sem goldifc er í þóknun fyrir yms störf.
9. litreikníng á launum embættismanna og sýsl-
unarmanna, þeirn er þeir eiga eptir 6. og 7. grein, sem
og einnig á launabót þeirri í korni, sera þeim er tillögfc f
4. grein, skal leggja fyrir þann ráfcgjafa, sem stendur fyrir
fjárvarfcveizlu konúngsríkisins, áfcur en nokkufc af þeim
megi ávísa til útgjalda eptir fyr nefndum greinum.
10. Launavifcbót sú, sem embættismenn liljóta eptir
6. og 7. grein, verfcur ekki talin til þegar ákvefca skal
eptirlaun.
11. Lög þessi koma í gildi 1. April 1860, en skulit
koma til nýrrar skofcunar fyrir lok reikníngsársins 1865 —
1866. Fyrir reikníngsárifc 1860—1S61 er veitt sú vifcbót
vifc laun embættismanna, sem útheimtist eptir þessum lögum.
Ástæður lagafrumvarpsins voru þessar:
Utaf þvf, sem nefndin í fjárlagamálinu haffci látifc í
Ijósi á hinu fyrirfaranda þíngi (1858—1859), hefir lög-
stjórnarráfcgjafinn látifc leggja fram á alþíngi, því er haldifc
var í sumar er var, frumvarp til lagabofcs um laun ymsra
embættismanna á Islandi.
Eptir þA'í sem frá er skýrt í álitsskjali alþíngis um
þetta mál, hafa allir þíngmenn verifc santdóma um, afc
11