Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 164
164
ISLENZK MAL A þlM»l DAINA-
laun íslenzkra embættismanna ætti aí) hækka, bg sömu-
leibis um, ab laun þau, sem sett voru í frumvarpinu,
væri of lág yfirhöfub aí) tala; en aib öbru leyti
hafa þíngmenn skipzt í meira hluta (14 atkvæöi), og
minna hluta (10 atkvæhi); heflr meiri hlutinn stúngih
uppá, ab frumvarpib skyldi ekki verba látib át gánga
sem lagabob þannig, sem þaí) var lagt fyrir alþíng, heldttr
skyldi ákvarbanir þess um launabætur embættismanna
ver&a teknar meb hæfilegum breytíngum í hin árlegu fjár-
hagslög, eba ákve&in á einhvern annan hátt, sem hæfi-
legur þætti, á me&an þannig stendur sem nú er, en
embættismenn á Islandi skyldi, a& svo miklu leyti sem
mögulegt væri, verba gjör&ir jafnir embættismönnum á
sama reki í konúngsríkinu. Minni hlutinn hefir þar á
múti fallizt á frumvarpib, en stúngib þö uppá ymsum
launavi&bútum, sumum býsna háfum; þessum
uppástúngum hefir konúngsfulltrúi mælt fram meí>, og
lýst þvf yfir, af> eptir hans sannfæríngu beri brýna nau&syn
til a& hækka laun íslenzkra embætt-ismanna, þeirra er hafi
laun af ríkissjúbnum, á þann hátt sem minni hlutinn 'hafi
stúngii) uppá.
En þegar hugleidt var, ab laun þau, er uppá var
stúngib í frumvarpinu til alþíngis, voru ab mestu leyti
hin sömu og í frumvarpinu til ríkisþíngsins í fyrra, og
nefndinni þar þúttu þá þessar launa uppástúngur allháfar,
þá hefir ekki stjúrnarrá&inu þútt sér fært ab fallast á
uppástúngur alþíngis yfirhöfub a& tala um hækkun laun-
anna, og þa& því sí&ur, sem embættismenn þessir fengi
vi&bút í tekjum sínum me& því, ef fylgt væri sömu reglu
og í Ðanmörku — sem stjúrnin álítur sjálfsagt — svo
a& nokkru af laununum væri snúiÖ upp í kornverö.
Eptir tillögum nefndarinnar í ríkisþínginu í fyrra hefir öllu