Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 166
106
1SI.EINZK MAL A ÞliNGI DAiNA.
Um 6 —11. grein er þess ab geta, afc lagagreinir
þessar eru samdar eptir þeim greinum, sem settar eru í
frumvarp innanríkisstjórnarinnar til lagabofcs um laun
nokkurra embættismanna, er heyra undir yms stjórnarráb
konúngsríkisins, ab fráteknum þeim sem eru í skrifstofum
stjórnarráfeanna sjálfra; þó er sleppt þar ymsum þeim
ákvörbunum, sem ekki eiga vib um íslenzka embættis-
menn. Sérílagi má geta þess, a£ sleppt er grein þeirri
(§ 5), sem þar er um þá er settir ver&a í embætti, því
reynslan heíir fullkomlega sýnt, ab þab hefir opt orbib
mjög örbugt ab fá nokkurn til ab takast á hendur meb
venjulegum kjörum ab þjóna um tíma embættum þeim,
sem hafa orbib laus á íslandi.
Lagafruuivarp þetta kom til fyrstu umræbu á þínginu
7. Februar; sá eini sem þá tók til orba var Kinch,
yfirkennari frá Rípum, og kvabst hann vera efablandinn
um, hvort þab væri hentugt ab mæla laun embættismanna
á Isiandi eptir kornverbi, eins og í Danmörku; hann hMt,
ab munur á kornverbi mundi ekki breyta svo verblagi á
mörgum öbrum hlutum á Islandi eins og í Danmörku,
þar sem húsaleiga, vinnufólkslaun og mart fleira fer eptir
því, og var honum því næst skapi ab leggja til, ab annab-
hvort ekkert væri mibab vib kornverb í hinum íslenzku
launalögum, eba þá ab minnsta kosti ekki á þann hátt
sem í hinum dönsku. Síban var leitab atkvæba, hvort
lagafrumvarp þetta skyldi gánga til annarar umræbu. og
var þab sainþykkt meb samhljóba 72 atkvæbum. J. A.
Hansen stakk uppá, ab vísa málinu til sömu nefndar
sem hafbi hin dönsku launalög til mebferbar, og var þab
samþykkt meb 71 atkvæbi. í nefnd þessa voru kosnir