Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 167
ISLKNZK JIAL A þlNGI DANA.
167
á fundi 8. Febrúar níu þíngmenn, og voru þaf) þessir:
Alfred Hage, J. A. Hansen (frainsöguma&ur), P. Ilan-
sen konferenzráb, Reinhold Jensen landmælir, Krai-
berg (skrifari) skdlakennari frá Jótlandi, Neergaard
frá Jótlandi, Thune kaupma&ur frá Helsíngjaeyri,
Tscherning (formaöur) og Dr. Geert Winther. Sama
daginn og nefndin var kosin bar svo viö, af lögstjdrnar-
rábgjatinn Rotw^tt féll frá, en 24. Februar ták vib ný
stjörn, og var þar lögstjörnarráÖgjafi Casse, en Monrad
fyrir innanríkismálum og meÖfram fyrir kirkju og kennslu-
stjórnarmáium
Nefndin kom meö álitsskjal sitt 24. Marts, og var
þaö þannig látanda:
«Nefndin hefir fengiö í hendnr þíngbókina um |>ær
umræöur, sem hafa or&iö á alþíngi á Islandi síöan ríkis-
þíng hife seinasta var iialdiö, um hækkun á launum
íslenzkra embættismanna. þ>ar af má sjá, ab alþíng hefir
meö 14 atkvæbum gegn 10 stdngib uppá, a& frumvarp
þaö sem fram var lagt yr&i ekki látife koma út sem lög,
heldur skyldi taka ákvarfeanir um launavifebætur handa
embættismönnum á Islandí í hin árlegu fjárhagslög, e&a
skipa fyrir um þær á einhvern annan hæfilegan liátt,
me&an svo stæ&i sem nú er. þessi uppástúnga er grund-
völluö á þeirri ósk, afe fjárhagsmál íslands ver&i a&skilin
frá fjárhagsruálum konúngsríkisins, og a& saminn ver&i
hreinn reikníngur um allt þa& sem hor a& lýtur, svo a&
þessi a&skilna&ur geti or&ife réttlátlegur.
Nefnd sú, sem á hinu fyrra ríkisþíngi haf&i til me&-
ferfcar launalög þau er þá voru fram borin, stakk uppá,
afc frumvarpifc um laun íslenzkra eiubættismanna skvldi
ver&a lagt undir álit alþíngis áfeur en ríkisþíngifc leg&i
þar á nokkra ályktun, og nefndin þessi er samdóma um,