Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 171
ISLKNZK MAL A þliSGI DANA.
171
rnönnum í kouúiigsríkinu. Nefndin byggir á jiessu, þar
sem hún stíngur uppá a& lög þessi verbi ekki látin koma
út. En í niðurlagi nefndarálitsins heíir nefniiin samt sagt,
að það er ekki tilgángur þessarar uppástúngu, ab stjdrninni
verði þarmeð lagður nokkur tálmi í veg í því, ab veita
embættismönnum á Islandi viMíka launabætur og þær,
sem þeim hafii veittar verið á seinni árum; að |iessu
leyti er því nefndin öldúngis samhuga því breytíngarat-
kvæði, sem hinn háttvirti lögstjúrnarráðgjaíi hefir borið
upp, og eg get lýst þvf yíir, eptir því sem nefndin hetir
látii' í ljósi í áliti sínu, ab hún mun styrkja uppástúngu
hins háttvirta rá&gjafa».
Lögstjórnarrá&gjafinn (Casse) : oEptirþví, hvað áliðið
er þíngtímann, mun ekki geta orbið nokkur vegur til að
koma lagafrumvarpi þessu svo áleiðis á þíngi, að það
geti orðið að lögum meðan þetta þíug stendur, hvernig
sein að yrði farið. það er því einkum vegna þess svo á
stendur, að eg skal ekki fara or&um um málið yiirhöfuð
að tala, nema segja einúngis það, að eg hefi borið upp
þetta breytíngaratkvæ&i, sem h' r liggur fyrir og hinn
háttvirti framsögumaður af nefndarinnar hálfu hefir mælt
með, einúngis vegna þess nefndin hefir í niðurlagi álits-
skjals síns tekið sanngirni til greina».
Rimestad: nþað er sagt í nefndarálitinu, að nefnd-
inni þyki |>aö rett vera, eins og alþíng hefir farið fram
á, að snúið verði frá þessu sem nú er til annars komanda,
svo að alþíng fái ályktarvald í peníngamálum og fast
ákve&ið tillag frá konúngsríkinu. þetta hefir reyndar
verið sagt hér opt og mörgum sinnum, en eg vil þó biðja
hið virbulega þíng, og sömulei&is stjórnina, að gá að því,
að menn láti ekki glepja sér sjónir í þessu efni. Eg held,
að það sein menn hafa hér fyrir augum, og þab sem