Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 172
172
ISLEiNZK MAL A þlNGl DAiNA.
menn hugsa sér á alþíngi, sé svo ólíkt hvafe öbru, ab
þab verbi ómögulega samrýmt. Alþíng vill ab vísu, aö
i'járliagsmálin komist undir umráÖ þess, en þaÖ byggir
þetta án efa á slíkum unöirstööum, sem mun vera í mesta
máta efasamt hvort stjórnin vili abhyllast, og þó enn
efasamara hvort þetta þíng vili fallast á þær. Eg skal
þessvegna einúngis benda til, hvort ekki væri réttast ab
stjórnin byggi sig undir í tíma aÖ bera upp lagafrumvarp,
sem væri þess eÖlis, ab þab gæti fullnægt öllum kröfum
þeirra úti á Islandi, því þaö væri án efa öllum í hag og
einkum Danmörku, ef embættismennimir, sem híngab til
hafa verib drottinholli (loyale) parturinn af landsbúum
á Islandi, gæti fundiÖ sig nokkurnveginn ánægöa þar fyrir
handann.
Innanríkisráögjafinn (Monrad): «J>ab er ein-
úngis örstutt athugasemd, sem eg ætla að leyfa mér ab
koma me?) útaf uppástúngu nefndarinnar. Mer þykir
þaö kynlegt, ab menn skuli nú þegar viö afera umræbu
hafa stúngiö uppá, aö þíngiÖ skuli fella lagafrumvarpiö.
Eg get ekki betur séö, en aö þaö færi betur á aö láta
þesskonar frumvörp, sem menn finna aö ööru leyti ekkert
aö, hvernig þau sé oröuö, gánga til þriöju umræÖu,
því þaö gæti þó líklega veriö nógu snemmt aö taka þau
þar af lííi».
Lögstjórnarráögjafinn: »f>etta hiö sama, sem
minn háttvirti embættisbróöir kom fram með, ætlaöi eg
líka aÖ taka fram, en haföi geymt mer aö segja það
þángaÖtil málib væri komiö nokkru lengra, eptir því hvernig
hinn háttvirti forseti kvaöst ætla aö haga umræöunni
allri. Mér hefir fundizt eins, aö þó næg ástæöa kynni
aö vera fyrir hiö háttvirta þíng til þess aÖ fallast ekki á
lagafrumvarpið aö efninu til, af því sem tilfært er í