Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 173
ISLENZK MAL A þliNGI DAlNA.
173
nefndarálitinu og útskýríngu hins virbulega framsögumanns
á því, þá gat þd ekki þarmef) verife ástæfea til afe byrgja
fyrir stjórnarfrumvarpinu þann veg til umræhu og meö-
ferfar á þíngi, sem vant er veita lagafrumvörpum».
Framsöguma&ur: «þegarnefndinvaroröinfastrábin
í ab rába frá lagafrumvarpinu, og styrktist í þessu viö
uppástúngu alþíngis, þá fannst mér, og allri nefndinni aö
eg ætla, þareb hún hefir verib samdóma, ab þab væri
einúngis til ab evba tíma og kröptum til engra nota, ef
mabur hefbi libab í sundur hverja grein í frumvarpinu og
sett þar vib breytíngaratkvæbi, og þarmeb komib því til
vegar, ab hib virbulega þíng hefbi orbib ab gefa atkvæbi
um hverja launatölu og hverja grein sérílagi, eptir all-
lángar umræbur ef svo vildi til, þar sem menn vildu þó
hafa sett í brodd fylkíngar þá uppástúngu, ab lögin skyldi
ekki verba samþykkt ab síbustu. Mér virbist, ab þetta
hafi verib nóg ástæba fyrir nefndina til þess, ab fara ekki
ab koma af stab slíkri fjölorbri umræbu, þegar augljóst
var ab hún var fastrábin í ab gjöra þab ab abaluppá-
stúngu. einsog alþíng, ab samþykkja eigi lagafrumvarpib».
Rimestad: «Eg verb þó ab taka þab upp aptur,
útaf því sem hinn virbulegi framsögumabur mælti, ab nefndin
hefir líklega varla tekib vel eptir, ab hún mibabi reyndar
ab hinu sama einsog alþíng, en skilmálarnir eru mjög ólíkir,
sem hvorutveggju hugsa sér, og um þá mundu menn
ekki geta orbib samdóman.
Innanríkisr ábgjafinn: «þab er augljóst, ab
þegar litib er á efni málsins, eba laun þau, sem hlut-
abeigendur muni fá árib sem kemur, þá eru menn fjar-
lægari því sem alþíng vill ef menn fella lagafrumvarpib,
en ef menn játa því, þareb eitt ár ab minnsta kosti
hlýtur ab líba ábur en launatöiurnar verbi settar inn í