Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 174
174
ISLEiNZK MAL A þliNGI D*NA-
fjárhagslögin. Menn koniast líka í nokkur vandrœfei, því
áfcur hafa þíngmenn áskah þess og viljah, a?) ákvarfcanir
um slík efni sem þetta væri settar í sérstök lög; verfca
menn þá líklega ah láta þetta vera upphaf ah breytíngu
á því, sem menn hafa fylgt híngabtil í þessu efni, svo
afc menn vili nú ekki lengur hafa þesskonar veitíngar í
sérstökutn lagabohum, helriur í fjárhagslögunum. Nefndin
má hafa mikih traust á, afc þíngifc vili fylgja henni, ah
hún skuli halda ah þíngib muni fallast á breytíngu, sem er
eins Ijarlæg og þetta því sem áímr helir tí&kazt, og þab
því heldur, þegar ekkert er farih út f hin einstöku atrifei
frumvarpsins, heldur stúngife uppá allt í einu, afe frum-
varpife verfei fellt eptir þessa afera umræfeu; stendur þó
enda tæpt, afe þafe geti náfe henni, þarefe hin virfeulega
nefnd helir ekkert farife út í hin einstöku atrifei. Heffei
verife ráfegjört afe kasta frumvarpinu áfeur en þafe komst
til annarar umræfeu, þá heffei þafe þá verife nokkru nær;
en afe stínga uppá afe kasta því vife afera umræfeu, og
láta þafe ekki gánga til hinnar þrifeju, þar sem þá ætlunin
er afe ræfea hin einstöku atrifei í annari umræfeu, og rnenn
hala kosife nefnd, sem á afe rannsaka allt hife einstaklega,
eptir því sem almennt hefir verife regla, þafe virfeist mér
vera þesskonar afeferfe, sem er ólík hinni venjulegu, sem
helir tífekazt híngafetil her á þínginu».
Tscherning: uMér virfeist hin háttvirti ráfegjafi
hafa misskilife allt þetta mál. Hér hetír enginn verife afe
óska eptir, afe mál þessi skuli gánga hér eptir í fjár-
hagsmálife, miklu framar óska menn, afe fjárhagsmálife
verfei Iaust vife þau, og afe þessi laun komi þar til umræfeu,
sem þau geta orfcife rædd, sem er einkum í launalögum.
Hvernig stendur þá á því, afe vife erum samt ekki komnir
til afe ræfea þessi launalög ? þafe er af því, afe álit al-
þíngis á málinu, sem átti afe leifcbeina nefndinni, helir