Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 177
ISLENZK MAl A þlNGI DANA-
177
veríiur ekki mildll mismunur á honum. Alltaf kemur
sami skoSunarmátinn fram: stjdrnin vil setja launin svo
hátt sem mögulegt er, þar sem fálksþíngiíi aptur á móti
reynir til ab halda þeim, enganveginn svo Iágum sem
mögulegt er, heldur svo, ab þau samsvari því ásigkomu-
lagi sem ver lifum í. þetta kemur fram í þeim lögum
sem hér koma til umræbu, og hinni sömu grundvallar-
reglu má hæglega koma viB eptir því sem ástatt er á
Islandi. En þó þetta væri gjört, þá yrbi þíngiB samt í
vandræbum, en þó í miklu minni vandræbum þegar stjórnin
leg&i frumvarpib fram, og menn gæti samþykkt þaf), því þá
hefir stjórnin ábyrg&ina vib Island, og af því sem eptir kemur,
og þetta er töluvert betra, heldur en ef vif) förum nú af)
leibrétta þetta hér, og svo reyna til af) koma því í gildi þar».
Innanríkisráfigjafinn: «Ekki get eg þó betur
séf), en af) þíngif) geti ekki skorazt undan af) taka þátt í
af) ákvefa laun embættismannanna á íslandi. Hin önnur
tilhögun, sem hér hefir komifi til tals og eg skal ekki
af) svo stöddu segja neitt um hve gagnleg sé, er nátengd
breytíngu á stjórnlagasambandinu milli Islands og Dan-
merkur; en af> draga endurbætur á launum íslenzkra
embættismanna eptir þessu, og skjóta fram af sér af) taka
þátt í hversu launin skuli ákvefast, þab virbist mér ekki
vera rétt. Eg skal og einnig geta þess, af) ekkert hefði
verib því til fyrirstöbu afi játa launalögunum um tiltekif)
árabil, svosem 3, 4 eða 5 ár, sem menn vildu, eptir ab
búif) væri af> breyta þeim þannig sem mönnum sýndist».
Ko fo d (frá Borgundarhólmi): «þaf) er einúngis vegna
eins orbs frá hinum virfculega þíngmanni úr áttunda kjör-
dæmi Kaupmannahafnar (Rimestad), ab eg hefi bebif)
mér hljóbs. Mér þykir þab kynlegt, af) hinn virðulegi
þíngmaður hafi getab fundif) sér ástæðu til af) koma rneb
12