Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 178
178
ISLEiSZK MAL A ÞlNGI DANA-
þesskonar orSatiltæki, ab hann svo aí) segja beri íslend-
íngum á brýn, ab þeir se dtryggir þegnar, þar sem hann
sagfei ab embættismennirnir væri drottinhollastir. Hefbi hann
sagt þetta beint áfram, þá hefbi þab þ<5 verib heyrandi;
en hann sagbi, ab þessir embættismenn, sem væri drottin-
hollastir í samburbi vife abra landsbúa, þyrfti þú bdt í
launum sínum, til þess aö halda þessum yfirburbum í
hollustu sinni. Islendíngum hlýtur þá ab vera mjög illa
gefin þegnleg hollusta, þegar þeir eru lakari en slíkir
embættismenn, sem verba ab hafa launabút til þess ab halda
sér vife í hollustunni. Eg hefi ekki getab Iátife slík or&
mútmælalaus; a& ö&ru leyti mun eg ekki fara lengra útí
málib sjálft. þú verb eg þar a& auki a& leyfa mér a&
geta þess, a& þa& er án efa ekki allskostar rétt, þegar
menn a&greina hér á þíngi konúngsríkib frá Islandi; menn
komast þá seinast svo lángt, a& menn fara a& nefna
Borgundarhúlm e&a hvern annan landshluta, sem heyrir
til konúngsríkinu Danmörk, svo sem á múts vi& konúngs-
ríki&. Eg álít þetta vera málvillu, og þare& eg veit a&
menn hafa hér máli& í hei&ri og þykir miki& vari& í a&
þa& sé vanda& — eins og vér sáum einnig dæmi til um
daginn af hálfu hins háttvirta rá&gjafa — þá held eg a&
menn eigi ekki a&, láta slíks úgeti&, einkum þegar ma&ur
getur sagt til villunnar án þess þa& tefi ofmjög tímann».
Forseti: «Hva& vi&víkur or&um þeim, sem hinn áttundi
þíngma&ur frá Kaupmannahöfn (Rimestad) sag&i, og hinn
vir&ulegi þíngma&ur, er seinast tala&i, benti til, þá skal eg
geta þess, a& eg held ekki a& menn hafi þurft einmitt a&
skilja or& hans á þá lei&, sem þar í væri slík ásökun
einsog hinn vir&ulegi þíngma&ur nefndi, er seinast tala&i».
Innanríkisrá&gjafinn: «Eg skal einúngis geta
þess, a& Island er ekki undir löggjafarvaldi komíngsríkis-