Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 179
ISLENZK MAL A þlNGI DANA.
179
ins") þaS heflr fulltriíaþíng sitt serílagi og serstaba stjcírnar-
skipun. þessvegna má þah vel standast, aö tala um
stjdrnarleg viöskipti milli Islands og konúngsríkisins, jafnvel
þ<5 menn ekki þarmefe neiti, afe Island sé í konímgsríkinu
{ vífeara skilníngi. þafe er annars einúngis í einu atrifei
afe þafe heyrir undir löggjafarvald konúngsríkisins, og þafe
er í fjárhagsmálum».
Eimestad: «Eptir þetta, sem hinn háttvirti ráfegjafi
hefir sagt, ætla eg ekki afe fara mörgum orfeum um þafe.
sem hinn virfeulegi þíngmafeur frá Borgundarhölmi (Kofod)
mælti, sem alls ekki veit hvafe Island er. Konúngurinn í
Danmörku er takmarkafeur einvaldur í konúngsríkinu, en
ótakmarkafeur einvaldur á Islandi; geti þetta ekki komife
honum í skilníng um, afe Island heyri ekki undir bonúngs-
ríkife, þá getur þafe enginn hlutur. þafe sem hinn sami
virfeulegi þíngmafeur sagfei um hollustuna, þá kemur þaö
án efa þar af. afe hinn virfeulegi þíngmafeur hugsar ekki
um nema dönsk orfe, og veit þessvegna ekki hvafe þafe
orfe þýfeir sem eg nefndi (loyal). Utaf því, sem hinn
virfeulegi þíngmafeur úr öferu kjördæmi í Holbeks amti
(Tscherning) sagfei, þá sbal eg geta þess, afe þafe er
öldúngis satt, afe stjórnin hefir opt stúngife uppá miklu
hærri embættislaunum handa dönskum embættismönnum
heldur en fólksþíngife, efea yfirhöfufe afe tala fulltrúaþíngin,
og þafe fer vel á því afe þetta verfei jafnafe nifeur á þínginu,
enda er vonanda, afe einíng komist á í því máli. En hér
er allt öferuvísi ástatt, því þafe er þjófearþíngife, alþíng,
sem hefir stúngife uppá háfum launum, en stjórnin aptur
á móti er þafe sem hefir haldife í. þafe er þetta, sem
hefir sannfært mig, því þegar alþíng, sem hlýtur afe þekkja
bezt hvernig á stendur, einsog hinn virfeulegi þíngmafeur
(Tscherning) sagfei, kemur fram mefe þesskonar uppá-
12*