Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 180
180
ÍSLENZR MAL A þlNGI DANA.
stúngur, þá hljóta aí» vera ástæhur til þess; því þab er
alþíng, svo sem áíiur var getiíi, sem heimtar hin háfu
laun, og þaö er stjórnin sem segir: þau eru of há, vií)
getum ekki farih svo lángt. AB öí)ru leyti verb eg a?)
ítreka hvaí) eg á?)ur sag?)i, ab þa?) eru því mi?)ur ekki
mikil líkindi til, a?) sú tilhögun muni brátt koma, a?)
þetta allt komist í hendur Islandi sjálfu. Ef a?) hin vir?iu-
lega nefnd hef?)i rannsakab þetta mál, ef a?> hún hef&i
kynnt sér þa?> sem hefir farib á milli stjórnarinnar og
alþíngis, þá mundi hún hafa séb, a?) alþíng byggir á allt
annari hugsun í þessu máli, heldur en byggt er á í Kaup-
mannahöfn, svo sem eg á?»ur gat um. Mér þykir þess-
vegna þa?) illa fara, þó ekki geti öbruvísi fari? í þetta
sinn, a?) embættismennirnir á Islandi skuli ekki geta fengife
launabót, samsvarandi þeirri, sem embættismenn hér í
Danmörku líklega eiga von á a?> fá; en eg vona — og
fyrir þá sök hefi eg be?i? mér hljóbs — a?> þessu geti
or?)i? kippt í lag til næsta þíngs».
Alfred Hage: «Eg skal ekki bæta mörgum or?um
vi?) umræbu þessa, er mér finnst allóþörf, og eg hugsabi
ekki mundi spinnast svo lángt úr, eins og nú er or?)i&;
þvi eptir a?) vi? höfbum heyrt hva? hinn virbulegi fram-
sögumabur sagbi, og svar hins virbulega lögstjórnarrábgjafa,
þá hugsabi eg ab málinu væri lokib. Eg ætla ab leyfa
mér ab geta þess, ab eg held ekki ab þab sé öldúngis
rétt samsvarandi þessu máli sem hinn háttvirti innanríkis-
rábgjafi sagbi. Vér höfum byggt á því, ab þab mundi
vera kominn tími til, ab stjórnin hér færi ab bera upp um
þab uppástúngur, ab fá kljáb Island útúr þessari fjárhags-
stjórn, sem híngabtil hefir stabib. Væri þab mögulegt
fyrir stjórnina, ab komast nibur á því fyrirkomulagi, sera
kæmi vel vib bába hlutabeigendur, þá er þab fyrst og