Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 181
ÍSLENZK MAL A ÞlNGI DANA.
181
fremst mín ætlan, a& þetta mundi stu&la mest til framfarar
Islandi, og aS þab væri þessvegna skynsamleg tilhögun á
málinu frá voru sjónarmi&i, því vií) höfum þc* ætíö verib
samdóma um, ab vib gætum ekki stjórnab hé&an fjárhags-
málum íslands svo í sæmilegu lagi færi; en þegar menn
hugsa um a& gjöra slíka tilraun, og láta laus fjárhags-
málin viö ísland, þá væri þa& bersýnilega órétt, ef menn
færi a& samþykkja lagafrumvarp þetta, enda þó því yr&i
breytt, og me& því móti ákve&a fast um svo verulegt
atri&i í fjárhagsmálum Islands. Ef menn hugsa til a&
koma lagi á þetta, þá er au&sætt, sýnist mér, a& betra er
a& bjarga sér ígegnum þetta me& því móti, sem hinn
háttvirti iögstjórnarrá&gjaíi og framsöguma&ur nefndarinnar
hafa komiö sér saman um. Eg þarf ekki a& ítreka aptur
neitt af því, sem svo opt hefir veri& sagt, áhrærandi vi&-
skipti vor vi& Island. Eg vildi einíingis óska, a& þaÖ
væri á stjórnarinnar valdi a& koma lagi á þessi vi&skipti
á þann hátt, sem gæti veriö til gagns fyrir Island, án þess
a& vera oss til skaöa. þ>a& er óþarfi, einsog sjálfsagt er,
a& tala hér eitt or& um hollustu embættismanna. Vér
borgum embættismönnum laun þeirra, og þeir eru því
keyptir menn í þjó&félaginu, til þess, ef ma&ur vill svo
a& or&i kve&a, a& vera drottinhollastir af öllum. Aö ö&ru
leyti veit eg ekki til, a& neinn af þíngmönnum hér í
salnum sé nákunnugur því, hvers fslendíngar eiginlega
óska, e&a hva& þeir hugsa sér, ef þab skyldi uppá koma
a& breytíng yr&i á samskiptum nýlendu þessarar vi&
mó&urlandi&', og eg held þessvegna a& allt skraf um
þetta efni sé ölddngis út í bláinn og sé varla svara vert».
l) menn sjá á Þcssu, a& „bræ&ur vorir í Danmörkul 11 bafa Þ<5 ekki
gleymt ennÞá „mó&ur“-nafninu.