Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 182
182
ÍSLENZK MAL A þlNGl DANA.
Tscherning: «f>ab hefir verib tekib hér fram, a&
meiri hlutinn á alþíngi hafi fremur álitib launa-uppástúng-
urnar of lágar en of háfar. í þessu er enn meiri ástæ&a
til fyrir þíngib, afe fara varlega í þessu efni, og þegar
mabur getur nú ekki komií) sér aö því, ab fylgja bendíngu
stjórnarinnar, þá liggur varla neitt annab nær fyrir hendi,
en a!b láta þab standa sem er. Fari ma&ur fram yfir þaí),
þá gefur ma&ur úr hendi sér penínga, sem mabur getur
ekki náb aptur. þab er ekki ab undra, þó menn á Islandi
geti verib mikib tilleibanlegir til a& hugsa, ab launin sé
ekki nógu mikil, þegar menn heimta þau hækkuí) úr
annara vasa. Vér verbum aí) muna vel eptir því, ab
skobunin á þessum launajöfnubi ver&ur öldúngis sérstak-
leg, meban vér erum ekki komnir svo lángt, a& vér höfum
ná& samníngi vi& Island meö því a& grei&a tiltekife gjald.
Eg er fullkomlega sannfær&ur um, a& þegar Island fengi
fast ákve&ife gjald, og ætti a& sjá sjálft fyrir sínum kostn-
a&i a& því leyti þetta hrykki til, þá liti þa& ö&rnvísi á
málife. þar er mikill munur á, þegar ma&ur á a& taka
peníngana úr sínum eigin vasa, e&a þegar ma&ur hefir
rá& á vasa annars manns. þa& eru reyndar til hæverskir
menn, sem ekki taka nema lítife eitt úr annars vasa, en
vér höfum sjaldan í fjárveitíngamálum hitt þesskonar
hæversku fyrir; menn eru miklu heldur almennt mjög hneig&ir
til a& heimta meira en þeir geta fengife, og þa& er sjaldan,
a& þeir láti sér lynda þaö sem líkindi er til þeir geti
fengife; en þafe er líka gaman, a& láta a&ra ver&a aö
draga úr, og geta svo ypt öxlum og sagt: vife getum
ekki fengife þá til a& fallast á þa&».
R i m e s t a d: «þar sem hinn vir&ulegi fyrsti þíngma&ur
úr Randaróss amti (A. Ilage) sag&i, a& hann vissi ekki
hvort nokkrum hér á þíngi væri kunnugt um, hverjar