Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 183
ÍSLKNZK MAL A ÞlNGI DAiMA
183
grundvallarreglur menn hefbi sett ser fyrir augu á alþíngi,
þá vir&ist mér þab heföi veriS skynsamlegra, ab hann
hef&i ekki sjálfur farib aí> gefa sig frammí a& tala um
þetta mál; en fyrst hann hefir samt gjört þab, þá hefir
hann fari& lángt fram yfir þaS sem hann var mabur til».
Sí&an var leitaö fyrst atkvæba um fyrstu grein stjórnar-
frumvarpsins, og var hún felld meS 57 atkvæbum gegn
1; var þá allt stjúrnarfrumvarpib talib fallib. Breytíngar-
atkvæbi lögstjúrnarrábgjafans var síban sett til atkvæba,
og samþykkt meb samhljóba 68 atkvæbum; þar meb var
ákvebib, ab lagafrumvarpib skyldi þannig lagab gánga til
þribju umræbu.
Daginn eptir (27. Marts) var mál þetta til umræbu
í þribja sinn, og var þá lagafrumvarp samþykkt, þannig
orbab, sem lögstjórnarrábgjafinn hafbi stúngib uppá í
breytíngaratkvæbi sínu vib a&ra umræbu.
Á landsþínginu var frumvarp stjórnarinnar, þa& er
fyr er ritab, fengib þíngmönnum til sko&unar sama dag
(28. Januar), sem þa& var lagt fram á fólksþínginu, en
28. Marts kom þab fyrst til forseta í þeirri mynd, sem
þab haf&i fengib vib hina þri&ju umræbu fólksþíngsins;
var þa& síban rædt þrisvar í flýti daginn eptir og tvo
daga hína næstu (30. og 31. Marts), og samþykkt um-
ræ&ulaust, þannig sem þab kom frá fólksþínginu, meb
samhljó&a 37 atkvæ&um; var þa& sí&an sent til stjórnar-
innar, en ríkisþínginu var slitib fám dögum sí&ar, 3.
April.
3. Um eptirlaun handa stiptprófasti Árna Helgasyni.
Á fundi 6. Januar 1860 lagbi kirkju- og kennslu-
stjórnarrábgjafinn (Borgen) fram á fólksþínginu laga-
frumvarp um, a& veita stiptpró fasti Árna Helgasyni í