Ný félagsrit - 01.01.1860, Blaðsíða 185
ÍSLENZK MAL A ÞlNGI DANA.
185
varb yfirkennari í Horsens 1846, þegar hann kom aptur,
og 1848 og 1849 settur skólarneistari samastaðar. Hann
hefir ágæta vitnisbur&i fyrir störf sín í þessum embættum.
þegar skólameistaradæmib í Reykjavík varö laust 1851,
mæltist kennslustjórnar-rá&gjafinn, sem þá var, til þess
af honum, ab hann vildi taka vib því embætti. Hann
var þá 15 ára gamall embættismabur í Danmörku, hafbi
verib bæbi undirkennari, yfirkennari og settur skólameist-
ari, hafbi þar ab auki ekki litlar aukatekjur fyrir útlegg-
íngar á skjölum og fyrir kennslu í túngumálum; hann
var þessvegna mjög efablandinn, hvort hann ætti ab taka
þessu bobi rábgjafans, og þab því heldur, sem hann
þekkti vel orsökina til þess, ab skólameistaradæmib á ís-
landi varb laust. Samt tókst hann þab á hendur, eptir
ab rábgjafinn hafbi gefib honum þab loforb, ab hann
skyldi verba gjörbur jafn skólameisturum í konúngsríkinu.
Embættishegbun hans á Islandi hefir verib þannig, ab
stjórnin hefir gjört hann ab riddara, og honum hafa verib
send tvisvar þakklætisávörp frá hinum helztu mönnum
þar á eyjunni. En samt sem ábur, og þó ab þetta hafi
árlega verib ámálgab í áætlunarreikníngnum, hefir hann
ekki fengib hlutdeild í launabótinni eptir lögunum frá
28. Marts 1855.
Nefndin ræbur þínginu til, ab mæla meb þessari
bænarskrá allri einsog hún er til stjórnarinnar».
þegar mál þetta kom til umræbu á þíngi, 21. Marts,
mælti framsögumabur (Rimestad) á þessa leib:
«Fyrsta bænarskráin, sem nefnd er í álitsskjalinu,
er frá skólameistaranum Bjarna Jónssyni í Reykjavíkur
lærba skóla. Hinir háttvirtu þíngmenn munu sjá af
álitsskjalinu þab sem þar um er ab segja í abalefninu,
og eg mun því ab eins bæta vib einstöku athugasemdum.