Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 186
186
ISLENZK MAL A þllNGI DAÍNA
Af skýrslum þeim, sem nefndin hefir fengií) í hendur,
sjá menn, aí> skdlameistarinn hefir verib undirkennari í 9
ár, frá því hann tók embættispróf 1835, vib hinn lærba
skóla í Alaborg, og fékk þar ágætlega góba vitnisburfei
frá yfirmönnum sínum; þab er einnig alkunnugt, ab læri-
sveinum hans hafbi gengib svo ágætlega vib prófin, ab
þab varb ástæba til ab hann fékk ferbastyrk til ab taka
sér fram í lærdómsgreinum þeim, er hann kenndi, sem
var í nokkrum af lifandi málunum. Enn fremur mun
þab sjást, ab þegar skorab var á hann 1851 ab fara yfir
til Reykjavíkur, þá gjörbi hann þab býsna naubugur, því
hann vissi vel hvers eblis voru óeyrbir þær, sem þar
höfbu verib framdar, ab þær voru ab nokkru leyti sléttir
og réttir skóla-ósibir pilta, er voru á þeim aldri, sem
menn annars eru ekki vanir hér í landi ab vera kennslu-
piltar; en ab nokkru leyti voru þær sprottnar af stjórn-
legum hugmyndum. Ab hann fór samt sem ábur til
Reykjavíkur, eptir ab hann var orbinn 15 ára gamall
embættismabur hér, og stób nærri ab verba hér skóla-
meistari — hann hafbi verib tvisvar settur í þab embætti
— þab var ab nokkru leyti af rækt vib ættjörb sína,
sem hann hángir vib, eins og flestir sem þaban eru, en
einkanlega vegna þess, ab hinn þáverandi rábgjafi fyrir
kirkjumálunum hafbi lofab honum fastlega, eptir því sem
skýrt er frá í bænarskránni, ab hann skyldi hafa jöfn
kjör og skólameistarar í Danmörku; en þetta hlaut ab
vera honum því mætara, sem honum var kunnugt um,
ab þá stób til innanskamms ab breyta kjörum skólanna
og bæta vib laun skólameistaranna, og sömuleibis hlaut
þab ab vera æskilegt fyrir hann ab því leyti, sem hann
hafbi hér töluverbar tekjur utanum fyrir útleggíngar á
skjölum og kennslu í túngumálum, er hann metur til