Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 187
ISLKNZK MAL A þlNGI DANA.
187
4—500 rd. um árií>, ef eg man rétt. Hann fór þá til
Islands; hvernig hann hefir gegnt embætti sínu þar, sér
rriaSur af álitsskjalinu. Stjárnin hefir sæmt hann meö
því, a& gjöra hann aí> riddara, og tvisvarsinnum hefir
honum verib ritaí) ávarp, þar á meðal frá öllum alþíngis-
mönnum, eins og þar aí> auki frá mörgum mönnum sem
kallaöir eru merkismenn þar á eyjunni, eptir því sem
þar stendur á; um þetta er skýrsla í hinu íslenzka tíma-
riti Fjölni1. Samt sem áöur eptir allt þetta hefir
honum ekki heppnazt aö fá meira en 1400 rd. um árib,
og nefndin mun því leyfa sér aí> rá&a þínginu til af> vísa
báöum atriÓunum í bænarskrá þeirri, sem hann hefir sent
þínginu, til stjórnarinnar meí) meÖmæli sínu».
Kirkju- og kennslustjárnar-rá&gjafinn (Monrad) tók
svo til orba: "Ilvab fyrstu bænarskrána snertir, mundi
mér vera þab kært, ef henni yrbi vísab til stjórnarinnar
meb mebmæli þíngsins, því eg er þá sannfærbur um, ab
mabur mundi ekki leggjast undir höfub, þegar sá tími
kemur, ab enda þab loforb, sem væri innifalib í því, ef
bænarskránni væri vísab þannig til stjórnarinnar meb
mebmæli. Mér mundi þykja þab æskilegt, ef þessi styrk-
ur, sem bebib er um, gæti orbib veittur hlutabeiganda».
I annari umræbu málsins, 29. Marts, var uppástúnga
nefndarinnar um þetta atribi samþykkt meb 50 atkvæbum
gegn 1, og var síban málib sent stjórninni.
Um hib annab atribi, sem var bænarskrá frá út-
gjörbarmanni gufuskipsins, er hafbi komib til þíngsins
16. Januar og var vísab til nefndarinnar í fjárhagsmálinu,
fer nefndin svofelldum orbum:
«Frá útgjörbarmanni gufuskipsins, þess er fer til
•) þetta er líklega misminni og á ab vera „í pjóbólfi1' (1853, bls. 123).