Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 190
IV.
ÁLIT UM RITG.TÖRÐIR.
Islenzkar alþýfeusögur á þýzku. eptir Dr. Konrad
Maurer. (Islandische Volkssagen der Gegen-
wart, vorwiegend nach mundlicher ÍJberlieferung
gesammelt, und verdeutscht von Dr. Konrad
Maurer. Leipzig 1860. XII og 352 blss. í 8vo.).
pAÐ hefir opt veriS talife Íslendíngum til gyldis, a& þeir
héldi manna mest á lopti minníngu hinna dauSu, mec)
grafskriptum og æfiminníngum. þetta er lofsvert og fagurt,
og þab er e&lilegt ab þab sé rötgröib hjá oss, því þjöb
vor hefir lengi verib einkennileg í því, framar flestum
öbrum, ab líta allt af meira aptur fyrir sig en fram, eins
og mabur, sem gengur öfugur áfram, eba sem menn segja
«gengur móbur sína lifandi ofan í jörbina» (Maurer bls.
103). En menn mega samt ekki gjöra ofmikib ab þessu,
því annars fer svo fyrir oss, ab meban vér horfum aptur
á bak á fornöld vora, og undrumst hana glápandi og
starandi, en gjörum lítib eba ekkert sem gjöra þarf, þá
fer móbur vorri íslandi aptur, svo þab gengur lifandi
ofan í jörbina, þab er, eybist og hrörnar fyrir ódugnab
barna sinna og getur ekki framfært þau, því þau hafa