Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 192
192
ALIT LM RITGJÖRDIR.
trú vera samfara einhverju andlegu fjöri, og skáldlegri
tilfinníngu, sem ekki finnst hjá þeim, er þykjast svo
upplýstir afi trúa engu. Látum vera, aí> þab sé hjátrú
ab trúa á álfa; oss finnst þab vera skemtilegt ab heyra
um allt þab líf, sem er í húlum og steinum og klettum,
þeim sem nokkub kvebur ab. Börnin leika sér vib álfa-
börnin, smalarnir heyra strokkhljdb í hverjum húli og
holti og stúrum steini; á veturna, þegar þoka er úti og
myrkur og kafald, þá stendur álfiiúll á stúlpum, allt er
uppljúmab, og dans og leikir og allskonar skemtun glymur;
álfakaupskipib leggur ab landi þar og þar, og hefir núgan
varníng. — En hvab mabur er nú nærri því, ab eignast
nokkub af þessum álfaaubi! Álfakýrnar eba sækýrnar
koma stundum í fjúsib, og ekki þarf nema ab bíta í
bakib á þeim til ab eignast þær: hin mestu kýrgersemi
sem til eru. Ef raabur situr á krossgötum á júlanútt (eba
nýjársnútt, segja inenn síban áramútin voru flutt frá
júlunum), þá koma álfar meb alla sína gripi og leggja
fyrir mann, og ef mabur lætur ekki ginna sig á floti eba
öbru slíku sælgæti, heldur þraukar til þess fer ab birta,
þá getur mabur eignast allan aubinn. þú álfarnir sé
einna skemtilegastir, þá er þú gaman ab mörgum öbrum
vættum, og ekki er þab mjög úskemtilegt, þegar túnglib
vebur í skýjum, ab sjá sjúdrauginn koma á land og ætla
ab fara ab vibra sig; en jafnskjútt og hann er kominn
upp úr flæbarmálinu, þá kemur landdraugur í múti, og
glíma þeir, því þeir eru úvinir svo sem eldur og vatn;
en landdraugur hetír ætíb sigur, þángab til heimshvörf
verba og sjúrinn ber landib ofurliba, svo manni er úhætt
ab standa og horfa á. þegar svona er vættur í hverju
fjalii, hverjum húli, hverjum steini, þá verbur hvergi
dauft eba dautt, einkum þegar mabur veit nú hvernig
mabur á ab fara ab hvab sem fyrir kemur, til ab spjara