Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 194
194
ALIT UM RITGJÖRDIR.
æfintýrtö um Linus kóngsson og karlsdóttur, sem Maurer
hefir sagt í þessari bók sinni eptir Ebenezer í Flatey (bls.
277—280), er kann manna bezt ab segja slíkar sögur, af
þeim sem vér höfum heyrt.
Enn er eitt vib þjóbsögur, þab sem vér köllum alþýbu-
trú og kerlíngabækur, gátur og þesskonar, sem er harbla
merkilegt, og þab er, ab síban menn fóru ab safna öllu
slíku úr ymsum stöbum, hafa menn fundib, ab á fjar-
Iægustu löndum kemur fram hib sama, meira en menn
geti ímyndab sér. f>ab er nú ekki ab nefna um sögur
úr þúsund og einni nótt, eba úr Dimnu (Bidpais sögur:
um Ðimna og Kelila) og þvílíkar, sem eru sagbar manna
á milli en eru komnar frá bókum, heldur um ýmislegt
annab, sem menn vita aldrei til ab prentab sé. Sögur
um álfa og drauga, dverga og jötna, eba óvætti í ymsum
myndum, hafa menn alstabar eba allvíbast. Sögur um
dreka hafa menn eins austur í Bukowina, fyrir austan
Karpatha fjöll í Galizíu, eins og á Islandi. Subur í
Baiern er yms trú manna á mebal hin sama og á íslandi,
eba svipub: hafi mabur t. a. m. hvíta bletti á nöglunum
segja þeir þab þýbi meblæti; vér köllum þab «féneglur»
þegar hvítar eru naglsrætur, og «ástir» þegar blettir
hvítir eru á nöglunum; ef mann dreymir ab mabur missir
tennur þá er þab fyrir frændamissi o. s. frv.1 — Gátur
hinar sömu finnum vér í fjarlægustu löndum eins og hjá
oss, t. d. «Fuglinn flaug fjabralaus» o. s. frv. er eins
austur í Finnlandi og subur í Alpafjöllum, eins og á
Færeyjum og hjá oss. — því betur sem safnab verbur
sögum og alþýblegum fræbum, því meiri og merkilegri
Wolf. Zeitschrift fiir deutsche Mythoiogie und Sittenkunde.