Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 195
ALIT L’M RITGJÖRDIR.
195
söfn fær ma&ur til ab skýra skyldleika þjófeanna í mörgum
efnum.
þaö er góbs viti, að fyrir nokkrum árum hefir verib
smásaman byrjab af ymsum mönnum og í ymsum til-
gángi afe safna alþýBIcgum sögum á íslandi. í handritum
Arna Magnússonar eru reyndar nokkrar þesskonar sögur,
sem hann hefir safnað, en ekki margar (sbr. Maurer, bls. 299
o. s. frv.). Eiginlega byrja&i þab fyrst eptir áskorun fornfræða-
nefndarinnar í Kaupmannahöfn 5. April 18171, og sí&an
hefir bæ&i hiö norræna fornfræöafélag og hib íslenzka
bókmentafélag studt aS hinu sama. Sí&an þab var orfciö
kunnugt, hversu sögum þessum er safnab annarsta&ar,
einkum á þýzkalandi, í Noregi og ví&ar, og síöan menn
fóru ab ver&a áskynja um, hversu mikill fró&leikur í
þessari grein væri fólginn, hafa menn lagt enn meiri ahíö
á þetta en fyr, og margir hafa or&ib til aö safna, fleiri
en vér hér kunnum aö tilgreina, en hib fyrsta sýnishorn
kom á prent 1852.2 Höfundar þessa safns hafa síöan
haldiö áfram, og fengiB aöstob margra manna út um allt
land, svo aí) þetta verk er nú orSib merkilegt í sinni
tegund, og Maurer hefir átt mikinn og góöan þátt í aö þaÖ
veröi prentaö, en þaí) er þess vert a& þa& væri í hvers
manns höndum sem ann alþý&Iegum fræ&um á Islandi.
Safn þa& hi& litla, sem prentab var, hefir einkum veri& eptir-
sókt á þýzkalandi, og þó þa& væri ekki nema sýnishorn,
þá sá Maurer þa& skjótlega, a& þa& benti til mikilla au&æfa
af alþý&usögum, tók hann sér því fyrir sérílagi a& safna
sögum þessum og rita um þær, til a& sýna mönnum fram
á, a& hér sé nóg efni fyrir hendi. Vér getum því nærri,
>) Lagasafn handa Islandi VII, 657—661.
2) íslenzk æflntýri. söfnub af Magnúsi Grímssyni og Jóni Arnasyni.
Reykjavík 1852. 12 °.
n*