Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 196
196
ALIT UM RITGJÖRDIR-
afe þaö hefir mátt vera honum ánægja, afc geta sýnt, aí)
Islendíngar eru ekki einúngis lifandi fornmenjasafn. heldur
a& þeir hafa bæ&i mál sitt og allt andlegt fjör svo
úskaddaí), af) svo lítur út, sem ekki þurfl annaö en ab
hrista þá til þess a& lei&indamúki& hverfi, og þeir «sudda
drúnga daufir andar», sem hafa tro&i& þá sem mara um
lángan aldur, sveimi í burtu. Enginn sá, sem les «alþý&u-
sögui'D Maurers, getur anna& en sannfærzt um, a& sú
þjú&, sem er svo au&ug í þeirri grein, megi hafa mikiö
sálaraíl og fjölhæfar andlegar gáfur, en þetta er bæ&i oss
til sæmdar og höfundinum einnig, því þa& sýnir a& hann
hefir ekki fari& í geita hús a& leita ullar; hann hefir
bæ&i kunnaö a& leita sér efnis og ab fara me& þa&.
því þa& er ekki vandalaust a& fara svo vel me&
slíkt efni, sem eru alþý&usögur og «kerlíngabækur», a&
þá& ver&i ekki anna&hvort hégúmlegt, e&a tugga og hjastur.
þa& er eins mikiö a& varast, a& taka mátulega miki& og
mátulega mart, til þess ekki ver&i mjög mikii skörö í,
eöa aptur ofboriÖ í sumsta&ar, því ekki er a& hugsa a&
tæma allt í einu, og ver&ur því a& hafa rá& fyrir sér og
velja vel. þa& er ekki minni vandi, a& velja svo, a& sú
rétta úspillta sko&un þjú&arinnar komi fram, en hvorki
ofstæki hjátrúar einstakra manna, né spott heimskra gár-
únga, né trúleysa ofvitrínganna; þar á þa& og einnig
skylt vi&, a& sögurnar sé valdar svo, a& þær lýsi ymsum
hli&um ge&slagsins, en sé ekki allar af saroa tægi; ef
sumar eru vo&alegar og draugalegar, þá ver&a sumar a&
vera léttfærar og skemtilegar, fyndnar og fjörugar, annars
ver&ur allt skuggalegt og drúngalegt, og fælir menn frá
sér. þetta finnst oss höfundinum hafa tekizt ágætlega,
og skulum vér í stuttu máli telja söguflokkana eptir skipt-
íngu hans, og er hún þannig: