Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 205
HÆSTARKTTARDOMAR.
205
eru því dómar þeir er nú birtast í ritum þessum á þann
bátt. þab setti bezt viö. og væri í alla stabi fróblegast,
aí> setja hvern yíirréttardóm í heilu líki á undan hverjum
hæstaréttardómi; því optlega eru ástæfcur hæstaréttar-
dómanna mjög stuttar, og í þeim skýrskotab til yfirréttar-
dómsins, svo ekki er hægt a& skilja dóm hæstaréttar
nema hinn sé einnig lesinn. þetta yrbi þó oflángt mál
ab sinni; eru og yfirréttardómar þeir, sem hér eiga vib,
prentabir í þjóbólfi, og látum vér oss nægja vií> hvert
mál af> tilgreina, hvar þeir sé afe finna í þjó&ólfi; en
skýrum ab eins mjög stuttlega frá málsatribunum á undan
hverju máli, eins og ábur hefir verife títt í ritum þessum,
ab svo miklu leyti sem þa& er naufesynlegt til a& sjá úr
hva&a réttarspurníngu hæstiréttur hefir skorife. Hæsta-
réttardómarnir eru teknir eptir hæstaréttartí&indunum rne&
ástæ&um, og óstyttir me& öllu, eins og þeir eru þar, en
yfirréttardómarnir eru bæ&i teknir eptir tí&índum þessum
ogþjó&ólfi, og undirréttardómarnir eingöngu eptir tí&indunum.
Hæstaréttarárib 1857 voru þrjú íslenzk mál dæmd í
hæstarétti:
1. þjófna&armál gegn Gu&mundi Snorrasyni úr Skapta-
fellssýslu.
þaf> var sannafi, af> hinn ákær&i Iiaff i kveld eitt fyrir
háttatíma farif) inn í hús á Ketilstöfmm, og lokif upp
hurfinrii mef) lykli, er hann geymdi fyrir annan mann;
stal hann sífian úr tunnu, er þar stóf>, saufarsífiu, er var
24 skildínga virfii. Landsyfirréttinum þótti eigi fyrsti li&ur
í 12. gr. í tilsk. 11. Apr. 1840 eiga vif> brot þetta, af
því, af> hinn ákær&i hef&i á Ieyfilegan liátt fengi& lykil