Ný félagsrit - 01.01.1860, Side 206
206
HÆSTARETTARDOMAR.
þann, er hann lauk upp hurSinni mefe, og vissi af
hendíngu afe lykillinn gekk aí> hurSinni. Hinn ákærfei var
dæmdur eptir 1. gr. í tilskipun þessari. Landsyfirréttar-
dómurinn finnst í þjóhólfi (VIII, 140—141):
I aukahérahsrétti Skaptafells sýslu var í máli þessu
25. Aprilm. 1856 þannig dæmt rétt aö vera:
Hinn ákæríii Gufemundur Snorrason á a& hý&ast
15 vandarhöggum, grei&a Gu&laugi Eyjólfssyni 24 skildínga
í endurgjald hins stolna, og borga allan kostnah, er lög-
lega Iei&ir af málinu og framkvæmd hegníngarinnar.
Dóminum ber a& fullnægja eptir rá&stöfun amtsins
undir aöför a& lögum.
í landsyfirréttinum var 1. Septembermána&ar 1856
kve&inn upp í málinu svo látandi dómur:
Hinn ákærfei Gu&mundur Snorrason á aí> hý&ast 15
vandarhöggum. Um endurgjald hins stolna og málskostnaö
á undirréttarins dómur óraska&ur aö standa. Hinn ákær&i
greibi sækjanda vií> yfirréttinn, organista P. Gu&johnsen
5 rd., og svaramanni vi& sama rétt, Jóni stúdent - Árna-
syni, 4 rd. í málsflutníngslaun. Hi& ídæmda ber aö grei&a
innan 8 vikna frá löglegri birtíngu dóms þessa, og dóm-
inum a& ö&ru leyti a& fullnægja undir a&för a& lögum.
Hæstaréttardómur, kve&inn upp 27. Maimán. 1857:
þare& lásinn fyrir úthýsi því e&ur geymsluhúsi, þar
sem þjófna&ur sá, er mál þetta er risi& út af, var fram-
inn, var skemmdur, a& því er sá er frá var stoIiÖ hefir
fram boriö, og þa& þess vegna ekki ver&ur álitiö, aÖ
lás þessi hafi veriö tilhlý&ileg læsíng fyrir húsiö, um
hvers ásigkomulag réttargjör&irnar annars ekki gefa neina
nákvæmari upplýsíngu, þykir ekki tilskipun 11. April 1840,
12.gr., ver&a heimfærö uppá málþetta; heldur ver&ur aö
dæma hinn ákær&a eptir 1. gr. í tilskipun þessari, smbr.