Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 207
HÆSTARETTARDOMAR.
207
tilsk. 24. Janúarm. 1838, 4. gr., og ákveöa hegnínguna
til 15 vandarhagga.
Um endurgjald hins stolna og málskostnab fellst hæsti-
rettur á yíirréttardóniinn.
£>ví dæmist rétt a& vera:
Gufemundur Snorrason á aí> hýfeast 15 vandarhöggum.
Um endurgjald hins stolna og málskostnafe á dámur iands-
yfirréttarins óraskafeur afc standa. Hinn ákær&i greifci 10
rd. hvorum þeirra, Liebe málaflutníngsmanni og Buntzen
justizrá&i í málsflutningskaup í hæstarétti.
2. Mál millum fyrra hjánabands barna sdknarprests
Sigurbar heitins Arnasonar á afera hlife, og Hallgríms
prófasts Thorlacíusar, vegna konu sinnar Gubrdnar Magnós-
dóttur, Japhets Dibrikssonar, vegna konu sinnar Ingibjargar
Magnúsdóttur, og Eggerts Johnsens hérabslæknis, fyrir hönd
skjólstæbíngs síns íngigerbar Jósepsdóttur, á hina hlibina,
útaf skiptum á búi séra Sigurbar heitins Arnasonar m. m.
I ástæbum fyrir dómi landsyfirréttarins í máli þessu
er þab mebal annars tekib fram, ab Sigurbur prestur
Arnason hafi á brúbkaupsdegi þeirra hjóna, 29. Sep-
temberm. 1827, gefib seinni konu sinni Valgerbi Magnús-
dóttur bréflega jörbina Kaupáng meb Kaupángsseli ab
bekkjargjöf; afsalabi hann jörbina sér og sínum erf-
íngjum, og skyldi konan halda henni sem óátaldri eign
sinni, auk helmíngs af búinu; en dæi hún á undan
manni sínum, og þeim yrbi eigi barna aubib sem hana
lifbu, þá skyldi jörbin gánga aptur til hans, og erfíngjar
hennar a6 eins erfa jafnmikib ebur þab sama, sem
hún flutti inn í bú þeirra hjóna, og vcfru þessir munir
upp skrifabir litlu síbar. Vib þetta stób þángab til
árib 1847; þá skipti Sigurbur prestur búi sínu, eins og