Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 208
208
HÆSX ARKTT ARDOM AR-
þaí) var þá, lausafénu í tvo jafna hluta milli sín og kon-
unnar, en jörbunum í þrjá hluta, alla hérumbil jafna:
skyldi konan fá einn hlutann, einkasonur hans af fyrra
hjónabandi annan, og tvær dætur hans af sama hjónabandi
hinn þribja. Skiptagjörníngur þessi var undirskrifafeur
af prestinum, konu hans og syni, bæfei fyrir hönd sjálfs
sín og samarfa sinna; lætur prestur þá og í ljósi, aö þaö
sé vili sinn ab skipti þessi standi óröskuö eptir sinn dag.
Sigurbur prestur andabist 4. Septemberm. 1849, en hdn
var dáin 11. Augúst s. á. og haffci skömmu ábur, 6. Júlí
s. á., rábstafab öllum eigum sínum í erfðaskrá, er stabfest
var af konúngi 17. Nóvember s. á.
Ðómur landsyfirréttarins, er lagfeur var á málife 30.
Júním. 1851, er þannig hljó&andi:
nHallgrímur prófastur Thorlacius á Hrafnagili, vegna
konu sinnar Gubrúnar Magnúsdóttur, Japhet Ðibriksson,
vegna konu sinnar Ingibjargar Magnúsdóttur, og fjórðúngs-
læknir Eggert Johnsen, vegna skjólstæbíngs síns Ingigerbar
Jósepsdóttur, eiga rétt til þess ab fá í arf eptir prestkonu
Valgerbi heitna Magnúsdóttur á Víbivöllum eptir réttu
hlutfalli þab sem afgángs verbur, þegar búiö er aÖ draga
þab, sem hún rábstafabi meb erfbaskrá 6. Júlím. 1849,
frá höfufelóÖi hennar, er sé reiknaÖ eptir þeim hlutfalls-
jöfnufei, er var vib haffeur í skiptagjörníngi þeim, er fram
fór milli hennar og manns hennar heitins, Sigurbar prests
Árnasonar. Ab öfcru leyti er málinu frávísaö. I máls-
flutníngskaup til organista P. Gubjohnsens, svaramanns
þeirra Japhets Dibrikssonar og íngigerbar Jósepsdóttur,
borgi hinir stefndu 10 rd., er greiöist innan 8 vikna frá
löglegri birtíngu* dóms þessa undir abför ab lögum.n
I skiptarétti þíngeyjar sýslu var 6. Mai 1850 lagfcur
þessi úrskurÖur á málib: