Ný félagsrit - 01.01.1860, Qupperneq 209
HÆSTARKTT\Rl>OMAR.
209
oEngir aferir af útörfum Valgerðar heitinnar Magnús-
dúttur en þeir, sem nefndir eru í sta&festri erf&askrá
hennar 6. Júlím. 1849, eiga ab taka arf eptir hana, e&ur
mann hennar, Sigurb prest Árnason, sem seinna erlátinn.»
Hæstarettardómur, kvefcinn upp 29. Júním. 1857:
Meb því svo er á kveSib í erfíiaskrá þeirri, eírnr svo
nefndri bekkjargjafarskrá, er sóknarprestur Sigurfcur heitinn
Árnason gjörfci 29. Septemberm. 1827, og staíifest var af
konúngi 18. Aprílm. 1855, a& ef svo færi, sem raun
varb á, aS kona hans Valgeríur heitin Magnúsdóttir dæi
á undan honum án lífserfírigja, skyldu erfíngjar hennar
afeeins eiga von á ah erfa eptir hana þaS sem hún fiutti
inn í hú hans þá er þau giptust, en hversu mikib þa&
var sést af uppskript nokkurri, er gjörfe var 1. Októberm.
1827 og hún átti þátt í, en fa&ir hennar og Sigurbur
heitinn Árnason höf&u undirskrifafe; meí því enn fremur
hinn svo nefndi skiptagjörníngur 27. Október 1847, me&
vibbæti 18. Mai 1848, er ákve&ur um erfbirnar ef svo
færi, sem ekki varb raun á, a& konan lifbi mann sinn,
ekki aptur kallar eba breytir á nokkurn hátt nefndri
ákvörbun í erfbaskránni 29. Septemberm. 1827, um þa&,
hverjar reglur gilda skyldu, ef konan dæi á undan manni
sínum; og me& því hún a& sí&ustu í erfbaskrá þeirri,
er hún gjör&i 6. Júlím. 1849, og sta&fest var af konúngi
17. November s. á., heíir rá&stafab öllu því, sem hún
var bær a& rá&a yfir, þá geta þeir ekki: gagnsækjandi,
Ijárhaldsma&ur Ingiger&ar Jósepsdóttur, Eggert fjórbúngs-
læknir Johnsen, sem nú er látinn, og hinir stefndu, teki&
arf í dánarbúi Sigur&ar heitins Árnasonar, heldur ber a&
dæma a&alsækendur sýkna af ákærum þeirra.
Málskostna&ur ver&ur, eptir því sem á stendur, a&
falla ni&ur, og eptir málalokum ver&ur eigi málsflutníngs-
14