Ný félagsrit - 01.01.1860, Page 210
210
HÆST ARETT ARDOMAR-
mönnum, þeim er skipaíiir voru í landsyfirréttinum og í
hæstarétti, dæmt neitt málsflutníngskaup:
því dæmist rétt aí> vera:
Aöalsækendur eiga aö vera sýlcnir af ákærum gagn-
sækjanda og hinna stefndu í máli þessu. MálskostnaBur
falli nifeur.
Gagnsækjandi og hinir stefndu greiíii 5 rd. til dóms-
málasjöBsins.
3. Mál höfBaB í réttvísinnar nafni gegn Magníisi
Thorlacius, fyrrum a&stoBarpresti.
Magnús prestur hafBi veriB ákærBur fyrir þaí>, afe
hann hefíii selt meBul til þess aí> gefa inn konum, svo
þær léti fóstri; svo átti hann og aí> hafa reynt aí> leiba
aBra til aB hafa viB slík meBui. Landsyfirréttinum þótti
ákæra þessi meB öllu ósönnuB, og dæmdi því hinn ákærBa
sýknan sakar, en eins og sjá má af dómi hæstaréttar,
hefir ekki hæstiréttur lokiB á neinu dómsatkvæ&i um
máliB sjálft. Landsyfirréttardómurinn er prentaBur í
þjó&ólfi, VIII. árg. bls. 33.
í aukarétti EyjafjarBar sýslu var 5. Októberm. 1855
dæmt þannig rétt a& vera:
"Hinn ákærBi, fyrrum a&stoBarprestur Magnús Thor-
lacius, á aB vera sýkn af ákærum sakarinnar, þó svo, a&
hann greiBi allan af máli þessu löglega leiBandi kostnaB,
og þar á me&al 4 rd. til svaramanns síns 0. G. Briem.
AB fullnægja undir a&för a& lögum.n
Landsyfirrétturinn lag&i 7. Januar 1856 svolátandi dóm
á máliB:
Hinn ákærBi, Magnús aBstoBarprestur Thorlacius, á
a& vera sýkn af ákærum sækjanda í máli þessu. Allur
af máli þessu löglega leiBandi kostnaBur, þar á rne&al 6