Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 2
2
Um lagaskóla á íslandi.
konúngar treystnst eigi aí) rjúfa sáttmálann, og er dæmi
Hákonar konúngs háleggs, er hann ætlahi a& fara ai) setja
uppá Íslendínga norræna lögmenn, en varb af) láta undan,
mebal annars ljús vottur þess. Sáttmálinn ber sjálfur
mef) sér, og sagan sannar þab líka, ab Islendíngar leitubu
eigi á nábir konúngs, cba skjóls undir handarjaferi hans,
svo sem rábþrota og umkomulausir ölmusumenn, eins og
þeir, sem vilja gjöra Island ab rettlausri niðursetu hjá
Norbmönnum og síban Dönum, reyna til ab telja mönnum
trú um, heldur tókn þeir Norbmannakonúng til höfbíngja
yfir sig af frjálsum vilja og mefe fullri rábdeild; tilgángur
þeirra var eingaungu, sá, ab fá svo ríkan höfbíngja, ab hin-
um óeiröargjörnu og uppivöbslusömu innlendu stórmennum
stæbi beigur af, svo þeir lægbi ofea sinn og óspektir og
ófribi létti í landinu: l4konúngur láti oss ná fribi”, stendur
í sáttmálanum. Ilákon gamli hafbi aldrei beitt naubúng
eba valdi til aö fá Islendínga til aö játa sér skatti; hann
vissi, aS frelsislund þeirra var ot" rík og mögnub af margra
alda sjálfsforræbi til þess, ab sér mundi hlíta slíkt, enda
sýna niburlagsorb sáttmálans: ((en lausir, ef rofinn verbur
af ybarri hendi”, bezt, aö þeir voru meb öllu óbundnir,
og þóttust kaupanaut sínum, konúnginum, fullkomlega
jafnsnjailir.
Nú er þar á móti sjálfsforræbi vort Íslendínga, eins
og kunnugt er, oröib ((sagan ein”, og þaö fyrir laungu síban.
Löggjafarvald alþíngis er fyrir laungu síban gengiö úr
greipum þess, og komib í hendur útlendra valdboba; lög-
sögupallarnir eru horfnir af hinum vegtegu, svipmiklu l’orn-
stöbvum sínum á berginu ((vib bjarta vatnib fiskisæla”, og
liggja nú í einu skúmaskotinu í mórauba rángalanum vib
veisudíkin hjá Brimarahólmi. Um dómsvaldib er sama
ab segja: ((réttvísina'’ verbur nú ab sækja 300 vikur