Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 196
196
Hæstaréttardómar.
þyí sem í henni var; eptir þetta fór hann aptur heim aö
Odda, fór svo inn um bæjardyrnar, sem hann hafbi farib
ót um, en skilifi eptir oi>nar, og svo inn í ba&stofu, fann
hann þar tvö rúgbraub, og át nokkuh af. Aí) því búnu
fór hann upp á lopt, þar sem fólkiö svaf, í þeirn tilgángi
ab stela tóbaki frá konu, er hann helt hún geymdi undir
höf&alagi sínu í rúminu, en þegar hann var a& leita aí>
tóbakinu vakna&i hún. Um leib vakna&i og únglíngur
einn, sem svaf þar í loptinu. Unglíngur þessi þekkti hinn
ákær&a, og sagbi honum aí> fara þar upp í autt rúm, sem
stó& á loptinu, og vera þar þaí> sem eptir var nætur, og
svo gjörfci hann; en snemma morguns daginn eptir, þegar
fólk var komií) á fætur, lauma&ist hann upp úr rúminu,
stal úr koiforti, sem stóíi á loptinu, einu pundi af ról-
tóbaki, og lag&ist svo aptur upp í rúmif).
Hinu stolna tóbakinu, kaffebaununum og sálmabókinni,
var eigendunum skilah aptur, og virt á hérumbil 74 sk.,
en bætur fyrir brennivínife voru látnar falla ni&ur.
Auk þessa heiir hinn ákærbi me&gengib, a& hann hati
hnuplab lítilræJii af matvælum frá húsbændum sínum, sem
ekki hefir veriJ) virt.
Fyrir yfirsjón þessa er hinn ákærfei dæmdur viJ> aukarétt
í Rángárvalla sýslu 15. Mai 1861. til af> hýJast þrennum
27 vandarhöggum, og til ab bera allan af málinu löglega
leiJiandi kostnafe, en dómi þessum skaut bæJii hinn dæmdi
og hlutaJieigandi amtmaJiur til Iandsyfirréttarins.
þaJ> virJiist vera meJ> réttu, af> undirdómarinn hefir
heimfært brot hins ákærJia undir fyrra hluta 12. greinar í
tilsk. 11. April 1840; því þó þaf> gæti litiJ) svo út, af
brot þetta ætti mef> réttu aJ> heimfærast undir sífiara hluta
greinarinnar, þareJ) þaf> var drýgt eptir aJ> allt fólk á
bænum var gengifi til svefns, þá virJdst samt á hinn bóginn
öll ástæfia til, aJ> hegna honum samkvæmt fyrra hluta
téJ>rar greinar, einmitt vegna þess, aJ> hætta sú, sein
löggjafinn gjörir ráJ) fyrir aJ> mönnum sé búin frá glæpa-