Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 86
86
Uin »»ralun og verzlun»rs»mtök.
En þ<5 hefir þab eitt veriS verst í peníngaskiptum vi&
kaupmenn, ab þeir hafa stundum bannaS verzlunarstjóruni
sínum ab ávísa peníngum uppá sig til útgjalda, eba þeir
hafa neitab ab borga ávísanir, og þab jafnvel þó þeir
ætti inni sem ávísunina sendu. Stundum hafa kaupmenn
náb mönnum til ab verzla vib sig, meb því ab lofa þeim
nokkru af borguninni fyrir vörur þeirra í peníngum, en
þessi vilkjör hafa ekki veizt öbrum en þeim, sem í meira
lagi áttu undir sér, og kaupmabur átti fyrir töluverbu
vörumagni ab gángast, ef ekki ætíb ab gæbunum til,
þá ab vöxtunum, svosem sýsluraönnum, ríkum prestum,
klausturhöldurum og heldri bændum.
Eitt hib helzta ráb, sem kaupmenn hafa til þess ab
fá sér vibskiptamenn og halda þeim vib, er „uppbótin”.
þeir semja um kaup á íslenzkri vöru á þann hátt, ab þeir
taka á móti henni án þess ab kvebib sé upp verbib; en
þab er forn vani frá einokunar-tímunum, ab kaupmabur
einn kvebur upp verbib bæbi á útlendri vöru og innlendri,
hinir íslenzku vibskiptamenn bera aldrei vib ab kveba
upp verb á sinni vöru, heldur er allur áhugi þeirra ab
teygja sem mest úr bobum kaupmannsins, reyna til ab fá
lækkab verbib á útlendu vörunni og hækkab á hinni inn-
lendu; en af þessu leibir aptur, ab Iandsmenn leggja enga
alúb á ab þekkja vörurnar og meta þær eptir gæbum1,
') pessi vankunnátta landsmanna er furðanlega mikil, og stundum
þeim til hins mesta skaða. Vér skulum færa til eitt dæmi, sem
vér höfum heyrt og ætlum vera áreiðanlega satt. 1865 kom til
ensku verzlunarinnar korn frá Ameríku. Sá rúgur vóg 13 lísi-
pund og 8 pund, eða 216 pund að frátöldum sekknum. íslend-
íngar urðu þess skjótt varir, hver munur var á þessari vöru eða
hinni, sem flutt var frá Danmörku jafnframt, og var vaiin af
lakari tegund í fyrstu, en síðan blönduð töluverðum óhroða og
sóðalega meðfarin; þeir sýndu sig því líklega til »ð vilja kaupa