Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 166
166
IV.
ÍSLENZK MÁL í BLÖÐUM DANA.
pAÐ er víst óhætt ab fullyrba, aí> gjörræbi Dana viö oss
Íslendínga og velvildarleysi hefir sjaldan komib berlegar
fram en á hinum seinni áruin, einkum eptir ab þeir mistu
hertogadæmin og rábfestu þab meb ser ab reyna ab vinna
aptur á íslandi ofurlitlar bætur þess, sem tapab var subur-
frá, og þab meb því, ab beita hjá oss norburfrá þeim hinum
sömu rábunum, sem báru svo blessunarlegan ávöxt f
Slesvík. Hér hefir átt til skarar ab skríba; meb því ab
misbjóba þjóberni voru í flestum greinum, meb því ab
einkisvirba tillögur sjálfra vor, einsog vér værum ekki nema
hálfvitar gagnvart Dönum, í stuttu máli, meb því ab ota
sem mestum ágángi og drembilæti, hefir átt ab sýna oss
í tvo heimana, ab nú væri ekki annar kostur fyrir höndum
en ab beygja sig undir okib, og taka því án möglunar og
meb þegnlegu trúartrausti, sem erfíngjar einveldisins og
yfirþegnar vorir Danir vildu vera Iáta. — þetta hefir
lýst sér á ríkisþíngi Dana í abgjörbum stjórnarinnar og
öllum anda hennar, sem ber vott um einstakt virbíngarleysi
fyrir þjóberni voru, þab liefir komib fram í kaupskiptum
Dana vib oss, og þab hefir einnig sýnt sig mjög hneyxlan-
Iega í helztu blöbuin Dana, sem koma út í Kaupmanna-
höfn. þessari höfubstefnu hefir helzt rábib sá fiokkur hjá