Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 45
Um lagaskóla á íslandi.
45
síðasta.úrskurfcarl”. þab var, eins og flestum mun kunn-
ugt, Monrad biskup, er þetta svar var a& þakka; hann
haffci þá á hendi kennslu stjárn og kirkju, og mundi hann
eflaust hafa leidt þetta mál til gófera lykta, hefbi hann
eigi skömmu síbar fengib ndg ab vinna annab, er ófrtóur-
inn hófst 1864, og síhan orfeið ab leggja nihur völd sín,
á£ur hann fengi aptur tám tii ab skipta sér af þessu máli.
þannig var nú þú heityrbi konúngs fengih, og vantabi eigi
annafe en ah fullnægja því, og til þess, aö þah skyldi ekki
dragast úr hömlu, sendi þíngiö 1863 bænarskrá um, aö
skúlinn yrbi settur á stofn 4lsvo fljútt sem auöib er”, og
og að yfirdúmurunum yr&i, l4þegar á komandi vetri ef
mögulegt er, veittur myndugleiki og hæfilegur fjárstyrkur
til ah byrja kennslu í lögfræbi”3- Aður en gjör&ar yr&i
neinar rá&stafanir á þessa leib, þútti Monrad naubsynlegt,
að landsyfirrétturinn fengi færi á að segja álit sitt um
málið, og eins að fá a& vita, hvort nokkur af yfirdúm-
urunum sé fús á ab taka aö sér að stjúrna kennslunni í
hinum fyrirhuga&a lagaskúla, samhli&a dúmarastörfum
sínum o. s. frv.; sendi hann þess vegna stiptsyfirvöldunum
bréf þessa efnis, dagsett 28. December 1863, og með
því áætlun um fyrirkomulag á kennslunni3. En þetta
hefir málið komizt lengst. Monrad veik úr rá&herrasæti
sumarib eptir, og sá sem vi& túk af honum lag&i þafe
í salt. — 1865 kom svo þa& svar til alþíngis, a& skúlinn
yr&i eigi stofna&ur þá þegar, af því fjárhagsmáli& væri
eigi kljá& á enda4, og á næstu alþíngum 1867 og 1869
1) Konúngl. auglýs. til alþíngis 8. Juni 1863, IX. 5 í Tíð. frá al-
þíngi Íslendínga 1863 II. Bind, Viðb. A, bls. 7; Tíð. ura
stjórnarmál. Isl. I, 734.
2) Tíð. frá alþíngi Islendínga 1863 II, 455.
3) Tíðindi um stjórnarmál. Islands. I, 782—785.
4) Konúngl. auglýs. tii alþíngis 9. Juni 1865, II. 12.