Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 34
34
Um lagaskóla á Islandi.
það, er lögfræbínga-efni vor eyfia viö Kaupmannahafnar há-
skóla fram yfir þafe, sem þeim mundi nægja viö lagaskóla
í Reykjavík, eptir því fyrirkomulagi, sem menn hafa hugsac)
sér af> á honum yrbi, mundi verfa meira en nög til af>
launa me& kennurunum og í annan kostnað vib skólann,
og þannig gengi þá minna fé til undirbúníngs undir lög-
fræfu'nga embætti vor, heldur en til þess fer rnefian eins hagar
til og nú, ef>a mefe öbrum orbum: oss er beinlínis sparn-
afiur ab því, þegar á allt er litifi, af> lagaskóli komist á
föt hjá oss, — auk þess, sem mikill ábati er fólginn í því
fyrir landiíi, af> fénu, sem til námsins er kostab, ver&i eydt
þar, en eigi erlendis. þetta er hægt a& sýna og sanna.
Eptir því sem reynslan hefir sýnt, a& minnsta kosti sí&-
ustu tuttugu árin, munme&al-námstímilögfræ&ínga-efna vorra
í Kaupmannahöfn tæplega ver&a talinn skemmri en sex
ár. Af þessum sex árum eru fjögur á Gar&i (Regensi),
og mun mega telja svo til, a& 300 rdölum þurfi a& bæta vi&
styrkinn, sem Gar&i fylgir, á ári hverju þann tímann, og
ver&a þa& samtals 1200 rdl. Hin árin, sem eptir eru,
mun fæstum veita af 600 rdölum árlega, og sé þau ekki
nema tvö, ver&a þa& 1200 rdl. þannig má telja svo til,
ab hver kandídat í lögum kosti 2400 rdl., auk þess sem
háskólasjó&urinn leggur til, og munu flestir, sem vel þekkja
til, e&a hafa t. d. kosta& nám sona sinna í Kaupmannahöfn,
játa, a& hér sé heldur of líti& teki& til en of mikib.
Viö lagaskólann í Reykjavík er þar á móti gjört rá& fyrir,
a& námstíminn ver&i þrjd ár — vér munum sí&ar sýna, aö
á lengri tíma þarf ekki a& halda — og sé taldir frá
þrír mánu&ir á ári til sumarleyfis, e&a þótt þa& sé ekki
gjört, mun öllum koma saman um, a& nóg sé a& ætla
hverjum stddent þar 300 rdl. á ári, og ver&a þa& alls
900 rdl., er gánga til a& leysa af hendi embættispróf í