Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 40
40
Um lagaskóla á íslandi.
1857 II, 8.). Sartit sem á&ur kemur aptur þetta sama
sumar til alþíngis bænarskrá um sama efni frá 18 stú-
dentum í Kaupmannahöfn, og var tekin til mebfer&ar af
þínginu. Nú -bjúst þessi ötuli forvígismabur málsins á
þíngi 1855 vib ab verba kosinn í nefnd í þab aptur, eins
og eblilegt hefbi verib, en svo liafbi nú stjórnar-l(nei” ib
verkab á hann, ab hann bab þíngmenn innvirbulega um
ab þiggja sig undan nefndarkosníng, og þegar gengib var
til atkvæbaum, iivort senda skyldi konúngi bænarskrá um
þetta efni, var hann einn mebal þeirra fáu, er atkvæbi
greiddu múti því. Eptir því sem vér vitum frekast, hefir
þessi þíngmabur ekki orbib jafngúbur aptur eptir stjúrnar-
i(nei” ib 1857, ab minnsta kosti var liann ekki orbinn þab
á þíngi 1859, því ab þá var hann einn af þremur, er
greiddu atkvæbi múti bænarskrá um þetta mál; af því ab
ekki hefir ætíb verib haft nafnakall vib atkvæbagreibsl-
una um þetta atribi á þíngum síban, verbur ekki séb
meb vissu, hvernig honum hefir libib, vér gjörum samt
ráb fyrir, hann hafi verib fastur neitari síban.
En nú viljum ver skýra nákvæmlegar frá baráttunni
vib stjúrnina, og mútspyrnu hennar gegn þessu máli. —
Á fyrsta alþíngi, 1845, liafbi konúngsfulltrúi gelib ávæníng
um, ab vib liáskúlann kynni eptirleibis ab verba bætt vib
kennslu í því, sem frábrugbib væri í vorum lögum frá
lögum Dana, og lét nefndin sér þab lynda, meb því líka
meiri hluti hennar1 mun hafa verib stofnun lagaskúla á
íslandi mútfallinn, enda mun mönnum hafa þútt riúg um
ab bibja um svo mikib í einu, því bænarskráin, sem
nefndin hafbi til mebferbar, og sem var frá 24 náms-
1) Nefndamieim voruþeir: þórður Sveinbjörnssoii háyflrddinari, Jón
Sigurðsson frá Kaupmanuahöfii, Iielgi prófastur Thorderseu,
pórður Jónasson og Jón Johnsen yflrdómarar.