Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 87
Um verzlun og verzlunarsamtök;.
87
tieldur gjöra þeir allflestir alla vöru jafna, og kappkosta
ekkert annaö, en aí) „prtítta” veröinu upp efca nifeur svo
lángt sem auöií) er, og hvernig sem á stendur. I þessari
4lprátt”-kvöl hafa kaupmenn fundib uppá aí> bjöha upp-
bótina. þeir kveha ekki upp verh á íslenzku vörunni um
leií) og þeir kaupa hana, heldur bíbur þab <5ákveí)i& hálft
e&a heilt ár á eptir, og bœndur eru fiísir a& gánga ab
þessu í þeirri von, afe kaupin ver&i þeim meira í vil ab
lokunum me& þessu mðti. Lofor&in eru til líkinda um
þetta, því þegar þeir semja um afhendíng vörunnar meí
<5ákve&nu ver&i, þá lofar kaupma&ur hiklaust því <tsem
bezt ver&ur”, e&a a& minnsta kosti öllum jafnt, því eins og
nærri má geta ætlar hann ekki a& gjöra þeim e&a þeim,
tlelskunni” sinni, verra en ö&rum. Ver&i nií a& nafninu
til ákve&i& eitthvert ver&lag, rétt til málamyndar og til
þess a& geta fengi& yfirlit yfir reikníngana, a& ekki ver&i
of mikill skakki, þá ver&ur a& bí&a, til þess a& vita hvernig
fer um öll þessi reiknínga-vi&skipti kaupmanna vi& menn
út um heilar sveitir og sýslur, e&a enda landsfj<5r&únga.
Allir vilja jafna til hæstu tlprísa”, sem þeir hafa frétt af,
og sjá ^afreiknínga” og ltkontrabækur” allra sveitúnga
sinna e&a ví&ar, til þess a& sjá þa& svart á hvítu, a& þeir
hafi fengi& þa& ttsem bezt ver&ur”. Nú finnst þeim ekki
þetta ætí&, og vantar þá <(uppb<5t” í reiknínginn til þess
þa& geti or&i&, en um þessa uppbút ver&ur ekki sami& fyr
en ári& eptir á kauptí&. þá kemur búndi me& uppbútar-
kröfu sína; kaupmaöur tekur því mjög li&lega, og mun
þú finna optast vörn í sínu máli, a& hann hafi ef til vill
gjört uppbútina ekki eins ríflega og búndi átti von á;
einúngis góða kornið, en ekki líta við hinu. En þá var skotið
út þeirri fregn, að kornið frá Ameríku væri pestarkorn, og al-
þýða trúði þessu og hætti að spyrja eptir þvf.