Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 114
114 Um verzlun og verzlunarsamtök,
a& reyna fyrir sér, en ekki hugsa& um ábatann einan, og
má þá þykja gott, ef þeir hafa sloppi& nokkurnveginn
ska&Iausir. Á meiru gat alls ekki veri& von, þar sem um
svo líti& var a& gjöra, og vörurnar sendar ef til vill á
óheppilegum tíma, án þess nokkur fylg&i me&, til a& sjá
um sölu þeirra, en komu á ókunnan marka&. Nú hefir
félag þetta sí&an, a& vér hyggjum, gengi& í nánara sam-
banrl vi& Björgynjarmenn, og sama ætlum vér muni eiga
sér sta& um verzlunarfélag Isfir&ínga, en félag Húnvetnínga
hefir fært svo út kvíarnar, a& þa& hefir keypt verzlunarsta&inn
vi& Grafarús eptir ensku verzlunina, og hefir nú a& líkindtrm
fjölskipa& í sumar bæ&i í Húnavatns sýslu og Skagafir&i,
en Björgynjarmenn láta gufuskip sitt gánga fram og aptur
kríngum land á milli þeirra sta&a,, sepi þeii; hafa nú
verzlunar-vi&skipti vi&, sem eru; Reykjavík, Hafnarfjör&ur,
Stykkishúlmur, Flatey, ísafjör&ur, Bor&eyri og Grafarús.
Hér er þá enn nýtt dæmi til a& sýna, hva& vér getum
afrekað me& samtökum af eigin ramleik, því á tveim árum
hafa verzlunarfélögin, þú þau sé a& eins a& skapast, or&i&
hvatamenn til a& koma á reglubundnum gufuskipsfer&um
kríngum meira en hálft landið, og þegar verzlunarfélögin
eru komin á fastan fút og or&in almenn um allt land, þá
fjölga gufuskipafer&irnar af sjálfum sér, og þarmeð reglu-
legav samgaungur milli héra&anna. Verzlanin eykur vöru-
magnið; vörumagnið fjölgar skipunum; skipafjölganin eykur
alla útvegu landsbúa; útvegir og afli landsbúa getur aukizt
svo, bæ&i til lands og sjávar, a& engum er unnt a& segja
takmörk þess. Vér þorum a& fullyr&a, a& me& því að
efla verzlunarfélögin í sama e&a áþekku lagi og verzlunar-
félög Nor&lendínga, sem hér var skýrt frá, og stofna fleiri
me& sama lagi þar sem því ver&ur vi& komið, þá mundum
vér a& tveim árum li&num ýkjulaust geta átt von á fjúr-