Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 206
206
Hæstaréttardómar.
saka ( þessu raáli. Málskostnaður allur löglegur, þar á
meöal málsfærslulaun til sækjanda vií> yfirréttinn máia-
flutníngsmanns Jdns Guömundssonar og verjanda þar,
organista Péturs Gudjohnsens, 5rd. til hvors, skal greiddur
úr opinberum sjúíii. Um skaSabætur til Lopts Júnssonar
og Margrétar Sveinsdúttur skal undirréttar-dómurinn standa
óbreyttur. Hinar ídæmdu bætur skal greiða innan 8 vikna
frá löglegri birtíngu dóms þessa, undir abför aí> lögum”.
I ástæbunum fyrir dómi þessum er þannig komizt
aí> ori>i:
--------1 „Eptir eigin játníngu hins ákærha, sem er
af lögaldri sakamanna og aldrei áíiur hefir verih kærbur
eíia dæmdur fyrir nokkra yfirsjón, og öhrum upplýsíngum,
sem fram hafa komií) í málinu, er þaí) a£ vísu fullsannaö,
aö hann hefir optsinnis gjört sig sekan í hnupli á ymsum
hlutum, optast matvælum, og þaö stundum úr læstum
húsum og hirzlum. En þegar dæma skal um saknæmi
þessara afbrota hins ákæröa, sem hafa haft öll þjófnaöar-
einkenni, þá veríur aö taka til greina, a& í sök þessari
er þaí) spursmál komiö fram, hvort hann hafi veriÖ meö
sjálfum sér þegar hann drýgöi glæpinn. Héraöslæknirinn,
sem tvisvar hefir veriÖ beöinn um aö segja álit sitt um
þetta, hefir aÖ vísu komizt aö þeirri niöurstööu, aö hann
hafi veriö þaö. En af því landlæknirinn, sem álít héraös-
læknisins hefir veriö boriö undir, hefir fortakslaust sagt,
aö hinn mesti vafi væri á, hvort hinn ákærÖi, sem er
veikur af innyfla-ormum, sé meö sjálfum sér, treystist
rétturinn ekki til, eptir þessu áliti landlæknisins, aö kveöa
upp áfellisdóm yfir honum, og hlýtur því aö dæma hann
sýknan saka, sömuleiöis hlýtur málskostnaöur aö greiöast
úr opinberum sjóöi, þar á meöal til sækjanda og verjanda
') Hér er sleppt nokkrum inngángsorðum, sem segja frá héraðs-
dóminum.