Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 28
28
Um lagaskóla á íslandi.
meö aí) leysa af hendi embættispróf vi& skóla í iandinu
sjálfu, kostnaisarins vegna, e&a þá a& Jieir hafa af sömu
orsok neyözt til aí) leggja annaö fyrir sig, en þeim var
næst skapi, eöa þeir voru bezt fallnir tii, af því a& á svo
fáum æ&ri mentunarstofnunum hefir veriö völ í landinu, og
má gánga aö því vísu, a& land vort hefir or&iö aö sjá af
mörgu góöu lögfræöíngsefni fyrir þá sök, a& efnin ein, en_
eigi gáfur, hafa optast rá&iÖ, hverir lög skyldu nema. þar
a& auki hefir eimnitt skorturinn á æ&ri mentunarstofn-
unum í landinu valdi& því, a& eigi hafa fleiri gengi&
nientaveginn (skólaveginn), en stundum hefir átt ser sta&.
Reyndar þarf eigi a& kvarta undan því nú hin sí&ustu árin,
a& eigi hafi nógu uiargir gengi& skólaveginn, til þess a&
lagaskóli yrði full-fjölsóttur, og þa& voru heldur eigi svo
fáir í skóla 1855, þegar þessi mótbára kom fram á
alþíngi. f>a& er þvert á móti ástæða til aS vera hræddur
um, a& of margir yr&i til a& gánga á lagaskólann, ef
það annars væri rétt skoðun, a& lær&ir menn, í hverri vís-
indagrein sem er, sé nokknrn tíma of margir, e&a a& svo
raargir gengi lagaskólaveginn, a& of fáir yr&i eptir handa
hinum embættismanna-skólunum, læknaskólanum og presta-
skólanum. A& minnsta kosti mun vonin um, a& lagaskóli
kæmist á fót, hafa átt allmikinn þátt í fjölguninni í lær&a
skólanum sí&ustu árin, og væri svo, er þa& eitt nægur
vottur þess, a& kennararnir í lagaskólanum muni eigi
þurfa a& óttast áheyrendaleysi.
Eins og vér sög&um á&ur, er þessi ástæða eigi þess
verð, a& henni sé neinn gaumur gefinn. En um kennara-
leysið er ö&ru máli a& gegna; þa& er fullkomlega
viðsjárvert. Aö vísu getum vér eigi bundizt þess, a&
þenda mönnum á, hve kátlegt þa& er, a& sömu mennirnir,
sem tala svo mikið um og hefja skýjum ofar ágæti háskólans