Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 67
Um lagaskúla á íslandi.
67
skaptib, og í (iundirstöt)u-atrit)um” Monrads er þeim ætl-
aöur Uabgángur til lögfræ&ínga-embætta á Islandi, jafnt kandí-
dötum í lögfræfei frá Kaupmannahafnar háskóla, nema
til embættanna í landsyfirrlttinum og amtmanns embætt-
anna; þó skulu þeir”, bætir hann vib, uáBur en þeir geta
bdizt vib a& fá embætti, sanna, aB þeir eptir afstabiB
próf hafi fengizt viö embættisstörf, ab minnsta kosti eitt
ár, hjá einhverjum lögfræbíngi, sem er embættismaíiur á
Islandi1”.' Jafnvel þótt þessi síöast nefnda ákvöröurr se
gób og nytsamleg, virbist henni víkja nokkuí) undarlega
vib, þar sem slíkt er þó ekki heimtab af háskóla-kandí-
dötum; má þó nærri geta, að þeim er lángtum meiri þörf
á æfíngu í embættisstörfum á Islandi, er þeir vita svo lítií)
í lögum landsins, heldur en lagaskóla-kandídötunum yröi,
er lært hafa landslögin, og auk þess hafa ef til vill átt kost
á aí) kynnast embættis-störfum meira eba minna, annaö-
hvort meöari á námi þeirra hefir staöiö eöa á&ur, en há-
skóla-kandídatarnir þar á móti alls ekki. En þótt þetta
yr&i eigi gjört aí) beinu skilyrÖi fyrir embætta-veitíngum,
sem ef til vill væri viBsjár vert, meí) því aí) vandséö er,
hvort kandídatar ætti almennt kost á aí) fást vife em-
bættisstörf hjá lagamanni, ætti þaö sjálfsagt aö veramikil
mebmælíng til embætta, at) hafa öBlazt þesskonar verk-
lega þekkíngu. AB skilja amtmanns-embættin undan em-
bættum þeim, er lagaskólamönnnm megi veita, viröist oss
engin ástæöa til. Ef menn eru hræddir um, afe lagaskóla-
menn muni veröa laklegar ab sör en hinir háskólagengnu
lögfræöíngar, — og annab getur Monrad ekki hafa gengiÖ
til þessarar ákvörtmnar, — verBa menn aí) gæta þess, aí)
amtmenn þurfa lángtum fremur á verklegri æfíngu, atorku
‘) Tíð. um stjórnarmálefni íslands I, 784.
5*