Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 151
Prjónakoddi atjómarinnar.
151
brunni eina og fyr, a& ísland missir fé sitt bótalaust, fyrir
regluleysi og handvammir danskra rábgjafa, og eigingirni
e&a óeinurb íslenzkra embættismanna. Island ætti a& geta
haft töluvert Ieigugjald á ári, því fyrst er þaí), ab ef
áætluninni væri fylgt, og svo ætti þa& a& vera, þá ætti
þeir 5000 rd., sem leggjast upp fyrsta ári&, og þa& sem
tekjurnar fara fram yfir útgjöldin, sem ætí& hlýtur a& vera
töluvert, þegar ekki er fari& fram úr útgjalda-áætluninni,
a& gefa töluvert af sér. En sama er og a& segja um
árgjaldi& úr ríkissjú&i Dana, a& þa& ætti stjúrn Islands a&
geta heimta& í upphafi hvers fjárhagsárs, og mætti verja
því til leigu þartil þyrfti a& taka á því til útgjalda grei&slu.
þetta getur muna& miklu á hverju ári.
5. þri&ja atri&i í fjármálunum er fé þafe, sem ætla&
er til úvissra útgjalda, og er tali& 4000 rd. á ári (í ár
6000 rd.). — þ>a& sýnist vera sjálfskylda, a& stjúrnin gjör&i
alþíngi í hvert sinn grein fyrir, hvernig þessu fé er vari&,
hvort heldur sem þab fengi fjárrá&in í hendur e&a ekki.
þ>á sýndi þaÖ sig, hvort fé þessu væri variö landinu til
sannra þarfa, e&a einsog stjúrnin segir til vísindalegra
starfa, sem eru Iandinu og búkmentum þess til gagns og
súma, en ekki til ab halda uppi ní&ritum um þjú& og þíng,
og land, og einkum þá menn, sem voga sér a& mæla í múti því,
sem stjúrnin vill vera láta í þa& og þa& sinniö, e&a til a& út-
brei&a slík rit til annara þjú&a, í sömu andránni og stjúrnin
þykist vera ab koma sér saman og sættast vi& Íslendínga.
Eitt af því, sem mun hafa lent á Islands sjú&i ári&
sem lei&, mun hafa veri& kostna&urinn til fer&ar Jóhn-
strups prúfessors a& sko&a brennisteinsnámurnar fyrir
nor&an. Námur þessar eru or&nar íslandi nokku& dýrar
í túmum sko&unargjör&um, því enginn hefir or&i& áráng-
urinn, ekki einusinni sá, a& raa&ur hafi sé& lýsíngar nám-